Skírnir - 01.08.1918, Page 101
Skírnir]
Skýrslur og reikningar
III
hverri annari stjórn, mundi farsælast að vera óskift cg að eiga
heima heima. Því snerist hann á þá sveifina, að flytja Hafnar«
deildina heim, og lánaðist það með aðstoð mætra Hafnarfólaga.
Þetta tvent og margt annað hór ónefnt þökkum vór fólags-
bræður þínir þór, B. M. Ölsen, nú, er þú lætur af stjórn fólagsins
eftir 15 ára forustu þess og um 40 ára starf í þarfir lands og lýðs.
Og við þökkina aukum vór óskum um væra hvíld þór til
handa eftir langt og farsælt starf.
Guð blessi gamla forsetann, heiðursfólagann og heiðursforseta.
Og guð blessi fólagið undir forustu nýja forsetans«.
Undir þetta tóku fólagsmenn með því að standa upp, en for-
seti þakkaði með nokkrum orðum.
Fundarbók lesin upp og samþykt.
Fundi slitið.
Lárus H. Bjarnason.
Jón Aðils.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld Hins islenzka Bókmentafélags fyrir árið 1917.
T e k j u r :
1. Eftirstöðvar frá 1916:
a. Veðdeildarbréf Landsbankans . kr. 21000 00
b. Dönsk verðbróf...............— 8000 00
c. Peningar í sparisjóði ... — 5600 98
._________________kr. 34600 98
2. Styrkur úr landssjóði..............................— 2000 00
3. Seytjánda greiðsla fyrir handritasafnið . . . • — 1000 00
4. Greidd tillög meðlima..............................— 6065 50
5. Fyrir Skírni og seldar bækur í lausasölu ... —• 1236 40
6. Styrkur úr verðlaunasjóði Jóns Sigurðssonar . — 700 00
7. Fyrir auglysingar á kápu Skírnis 1917 . . . — 103 00
8. Greidd skuld, gömul og óvæntanleg .... — 300 00
9. Endurgreitt af sjóskaða-útgjöldum frá 1912 . . — 4 08
10. Ársvextir af:
a. 21000 kr. í veðdeildarbrófum
Landsbankans...............kr. 945 00
Flyt . . kr. 945 00 kr. 46009 9&