Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 40

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 40
Færeysk þjóðernisbarátta. i. Islendingar hafa, sem von er til, löngum unað því illa, hversu mjög Norðmönnum, Svíum og Dönum hættir við að gleyrna því, að Norðurlandaþjóðir eru fleiri en þrjár. Við höfum þó ekkert að iá þeim. Sjálfir erum við vanir að telja þær fjórar og þykir nóg ef svo er gert. En samt eru þær fieiri en fjórar. Færeyingar eru fimta þjóðin. Ef Finnar eru taldir með verða þær sex. Það er ef til vill mál, sem lita má á frá ýmsum hliðum, hvort Finnar heyri til Norðurlandaþjóðum. En Færeyinga komumst við ekki hjá að telja með. Ætterni þeirra er svo norrænt sem verið getur. Svo er að minsta kosti sagt, að eftir yfirlitum að dæma sé miklu blandaðra blóðið í íslendingum en þeim. Og þó að rás viðburðanna hafi gert þá eins danska þegna og Danir eru sjálfir, munu fáir vilja halda því fram, að þeir séu danskir. Til þess ættum við að verða, og verðum líka, síðastir manna. Okkur hættir stundum við að líta á Færeyinga held- ur smáum augum. Það er rétt eins og okkur þyki gam- an að kasta því fram, að tunga þeirra sé ekki annað en afbökun úr okkar máli, og bókmentir þeirra engar. Þjóð- ernistilfiuningum okkar virðist vera einhver fróun í að slá því föstu, að við séum miklu meiri menn en þeir. Bara að við gætum þá dlegið því föstu! Færeyingar eru og hafa alla tíð verið margfalt fáliðaðri en við. Og þeir eiga heima nær umheiminum, svo að þeir hafa ekki verið eins einangraðir og við. Af þessum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.