Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 43

Skírnir - 01.12.1919, Síða 43
Skírnir] Færeyák þjóðernisbarátta. 249' því að það er íniklu orðsnauðara. Meiri er munurinn á mælta málinu á íslandi og i Færeyjum, en hvorir geta þó lært að skiíja aðra á skammri stundu Okkur er kominn tími til að þekkja nokkru meira til Færeyinga en hingað til hefir verið. öldum saman hafa þeir verið nágrannar okkar, án þess að talið verði, að við höfum vitað neitt af þeim. Á siðustu árum hafa þó kynnin nokkuð aukist, ef til vill ekki ætið á þann hátt, sem æskilegast hefði verið. Eftir að stríðið kom hafa báðar þjóðirnar unnið saman í sumum efnum. Fram* tíðin ein getur skorið úr, hvort þeirri samvinnu verður haldið áfram. Ef fara má eftir orðum merkra manna, er viljinn góður á báða bóga. En andlegu lífi Færeyinga höfum við hingað til furðanlega lítið sint. Og að þjóðeruisbaráttu þeirra höf- um við verið hlutlausir áhorfendur, þó að enginn vafi sé á, hvoru megin samúð okkar hefir verið í þeirri viðureign. II. Það sem menn vita um Færeyjar í fornöld, er lang- mest að finna í íslenzkum heimildum, fyrst og fremst Fær- eyingasögu. Hún hefir ekki geymst sem sérstakt rit, en í sumum gerðum af sögum þeirra Olafs Tryggvasonar og Olafs helga standa hingað og þangað kaflar um Færeyjar, og þegar þeim er skeytt saman, fæst góð heild. Það er því eigi vafi á, að hér er um sérstakt. rit að ræða, sem hlutað hefir verið sundur og skotið inn í konungasögurnar. Fyrsti landnámsmaður í Færeyjum er talinn Grímur kamban á öndverðri 9. öld. Irsk rit segja þó frá því, að áður hefðist þar við einsetumenn þaðan úr landi, en þeir hafi stokkið undan, þá er víkingar komu. Þorri landnámsmanna hat'a verið Norðmenn; það sýnir þjóðin enn i dag. Þó eru menn dekkri yfirlitum og örvari í skapi í Suðurey en annarstaðar, og má vera að því valdi keltneskt ætterni. Fyrsta skeiðið eftir að eyjarnar voru nurndar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.