Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 53

Skírnir - 01.12.1919, Síða 53
Skírnir] Færeysk þjóðernisbarátta. 259 yrði, aem oft kemur í stað hæðninnar í hinum yngri þáttum. Fremstur allra slíkra skálda stendur þó Nolseyjar- Páll. Helzti þáttur hans, Jákup á Mön, er ortur til að hæðast að klaufaskap þeirra manna, sem aldrei hafa kom- ið út úr bygð sinni né séð neina mannasiði. Jákup er sendur út nýfermdur til að biðja sér stúlku, en verður fyrir ýmsum hrellingum í förinni og fær loks hryggbrot. Eftir það er hann afhuga öllum bónorðsferðum. Merkasta kvæði Nolseyjar-Páls er Fuglakvœði, sem ort mun vera veturinn 1806—7, út af málaferlum Páls árinu áður. Þeir menn, sem kvæðið ræðir um, ern gerðir að fuglum. Embættismennirnir eru ránfuglar, sem hrjá og hrekja smáfuglana, almúgann, á allar lundir. En sjálfur er Páll tjaldurinn, sem varar við þegar hætta er á ferð- um og berst við ránfuglana. Svo segir í viðkvæðinu: Fuglin í fjöruni við sínum nevi reyða, mangt eitt djór og hoviskan fugl hevir hann greitt frá deyða. Fuglin í fjöruni. Með mikilli snild hefir skáldinu tekist að finua þá fugla, sem bezt svara. til skaps og yfirlits þeirra manna, sem þeim er ætlað að tákna. Nú á dögum er kvæðið heldur torskilið, en um það leyti, sem það var ort, kann- aðist hvert mannsbarn við, hverja það var um, enda varð það harla vinsælt og dreifðist í afritum út um allar eyjar. Embættismenn ætluðu sér að höfða mál gegn Páli fyrir Euglakvæði, en hættu við það, því að þeir gátu ekki sannað það, sem allir vissu, að með ránfuglunum var átt við sjálfa þá. IV. I mörg herrans ár gengu kvæði Færeyinga og þjóð- iegar mentir frá kynslóð til kynslóðar, án þess að nokkr- uua manni kæmi til hugar að rita það upp og geyma frá 17*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.