Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 55

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 55
Skirnir] Færeysk þjóðerniskarátta. 261 norræna fornfræði og var ágætur maður á því sviði. Miiller þóttu kvæðin harla merkileg og hvatti mjög Lyng- bye til að gefa þau út. Sjálfur skrifaði hann prófasti í Færeyjum til og bað hann útvega fleiri kvæði. Eftir nokkur ár hafði Lyngbye fengið svo mikið efni i hendur, að hann gat gefið út bók 1822, sem í voru Fœreysk kvœði um Sigurð Fáfnisbana og œtt hans. Muller samdi inngang að verkinu, en Lyngbye þýddi kvæðin á dönsku. Útgáfa Lyngbyes var mjög gölluð að mörgu leyti. Hann hafði ekki dvalist í Færeyjum lengur en tvo mán- uði og kunni ekkert í málinu áður en hann kom þangað, enda eru kvæðin hjá honum full af máivillum. Auk þess fór hann með efnið eins og honum sýndist, slengdi sam- an ólíkum kvæðagerðum og feldi úr það sem honum lík- aði ekki. En samt gerði útgáfan hið mesta gagn. Hún opnaði augu fræðimanna fyrir því, að fundinn var nýr og óþektur sjóður til fróðleiks um fornar mentir og menn- ing Norðurlanda, auk þess sem kvæðin höfðu mikið skáld- legt gildi. Þá er prófessor Muller hafði farið þess á leit við prófast Færeyja, að hann léti safna kvæðum, sneri pró- fastur sér til bónda eins í Sandey, er hét Jóhannes Kle- mentsen og var fróður maður og vel ritfær. Jóhannes skrifaði það, sem hann komst yfir, 93 kvæði alls, í stóra bók, sem síðan komst til Kaupmannahafnar og nú er geymd þar í konungsbókhlöðu undir nafninu Sandoyar- b ó k. Annað merkilegt safn með 96 kvæðum er komið frá Hanusi bónda Hanussyni í Fugley; liandrit hans er því kallað Fugloyarbók. Af öðrum mönnum, sem unnu að slíkum söfnunarstörfum þessi árin, má nefna Johan Henrík Schröter prest í Suðurey. Hann sneri auk Þess á færeysku Mattheusar guðspjalli (prentað 1823) og Færeyingasögu (prentuð 1832), og jók með því tölu þeirra rita, sem höfðu að geyma samhangandi færeyska texta, UPP í þrjú. Við þetta sat unz sá maður kom til sögunnar, sem naest hefir unnið fyrir færeyskt mál og mentir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.