Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 57

Skírnir - 01.12.1919, Síða 57
Skírnir] Færeysk þjóðernisbarátta. 263 borið fram dötter, sumstaðar þó dotter og enn ann- arstaðar sem í íslenzku. Hammershaimb lét fornmálið skera hér úr og tók upp ritháttinn d ó 11 i r. Til íslenzks ei svarar i sumum bygðum oí (oj; bein frb. bojn) en í Bumum aí (= ísl. æ; bein frb bæn). Ritháttur sem b a j n myndi koma þeim kynlega fyrir sjónir, sem sjálfir segja bojn. Hammershaimb tók það ráð að rita bein sem í fornmálinu. Yfirleitt var meginregla Hammershaimbs sú, að laga ritháttinn eftir uppruna, að svo miklu leyti sem málið leyfði. í því efni fór hann sennilega fulllangt. Því verð- ur ekki neitað, að fyrir Færeyinga er stafsetning Hamm- ershaimbs æði örðug að nema. Hvað eftir annað verða þeir i riti að gera mun á hljóðum, sem fallin eru saman í mæltu máli. Samt hafa þeir haldið fast við hana til þessa dags, og er ekki ástæða til annars en að fagna því fyrir íslendinga, þvi að með því móti hefir færeyskt ritmál færst margfalt nær íslenzku. Fæstir munu t. d. skilja þetta erindi eins og Lyngbye skrifar það: Greáni beár Gudli eav Haji Braa han sujnun Brandi eáv Raji, Sjúrur vann eáv Ormurin, (!) 0 Greáni beár Gudli eáv Haji. Hammershaimb ritar erindið svo: Grani bar gullið af heiði, • brá hann sínum brandi af reiði, Sjúrður vann af orminum, [og] Grani bar guilið af heiði. Ritháttur Hammershaimbs hefir og þann kost í för reeð sér, að ef Færeyingar eru vanir að lesa sitt eigið Mál þannig stafsett, eiga þeir tiltölulega hægt með að lesa íslenzku forna og nýja. Hammershaimb ferðaðist þriðja sinni i Færeyjum 1853 °g gaf út tvö merkisrit skömmu eftir það. Annað var færeysk málfræði, sem prentuð var í Annaler for nordisk oldkyndighed 1854. Þær tilraunir, sem áður höfðu verið gerðar til að semja slíkt rit, voru harla ófullkomn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.