Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 59

Skírnir - 01.12.1919, Síða 59
Skirnir] Færeysk þjóðernisbarátta. 265 mörgum handritum, og sömuleiðis voru til orðasöfn eftir Nikolaj Mohr, sama mann og samdi náttúrusöguna íslenzku (1783). Þessi rit höfðu þeir Bloch til grundvallar, en breyttu fyrst og fremst stafsetningu þeirra, og bættu við orðum, sem til voru í kvæðunum og öðrum bókum um færeysk efni, ef þau vantaði í eldri söfnin. Grundtvig dó áður en þessu starfi væri lokið (1883), en Bloch hélt þvi áfram. Þá bætti hann og 16. bindinu við kvæðasafnið, þvi að ýms kvæði höfðu komið í leitirnar síðan. Alt safn- ið hafði þá að geyma 234 kvæði í 8—900 mismunandi gerðum; erindin eru um 70.000. En síðan hafa aftur bæzt við tvö bindi. Bæði þessi ritbákn, kvæðasafnið og orða- bókin, eru nú geymd í konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Með þessum störfum hafa þeir Grundtvig og Bloch gert sér mikinn sórna og færeyskum fræðum ómetanlegt gagn. En útgáfan, sem Grundtvig ætlaðist til að fara skyldi á eftir, er ókomin enn. Hammershaimb hafði 1878 fluzt til Danmerkur og gerst prestur á Sjálandi. Þar gaf hann út nýja þýðingu á Færeyingasögu og hið merka rit Fœroslc anthologi (1886 —91). Þar er safnað dálitlu úrvali úr þjóðlegum fræðum færey8kum, kvæðum, sögnum, gátum og málsháttum. Framan við bókina er inngangur og málfræði á dönsku. Auk þess hefir Hammershaimb samið handa ritinu nokkr- ar þjóðlífslýsingar frá Færeyjum; málið á þeim er talið einhver hin bezta færeyska, sem til er. Þetta varð síðasta rit Hammershaimbs þegar frá eru skildar nokkrar stuttar greinar. Hann lifði þó mörg ár eQn, andaðist í hárri elli 1909. Fáum mönnum eiga Fær- eyingar meira að þakka en honurn. Dýrgripi þá, er þeir áttu í kvæðum og sögnum, hefir hann varðveitt frá gleymsku. Mál þeirra leysti hann úr álögum. Hann hefir unnið svipað verk í Færeyjum og Aasen í Noregi. En Haromershaimb var enginn byltingamaður. Hann gladd- ist að vísu yfir framförum færeyskunnar á efri árum sín- nm, en tók annars ekki beinan þátt í þeirri glímu hennar við dönskuna, sem þá var hafin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.