Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 61

Skírnir - 01.12.1919, Síða 61
Skírnir] í’æreysk þjóðernisbarátta. 267 en smátt og smátt óx hópurinn. Og brátt tók pólitík að blandast saman við málsbaráttuna. Eigi að eins skyldi færeyskan vera drotnandi tunga, heldur skyldu og Fær- eyingar vera drotnandi þjóð í heimalandi sínu. Það var þó ekki fyr en 1906 að fram kom í Færeyjum pólitísk flokkaskifting, óháð hinni donsku. En síðan hefir þjóðin greinst í tvent: sambandsmenn og sjálfstjórnarmenn. Stefnuskrá sambandsflokksins er fljótsögð, alt á að vera eins og það er. Danskan skal halda forréttindum sínum i skólum, kirkjum og fyrir rétti, og Færeyjar vera amt i danska ríkinu eins og nú. Þeir styðja mál sitt með þeim rökum, að Færeyingar séu of fáir til að halda uppi sjálfstæðu lifi og ráða sér sjálfir. Þeir verði að fá styrk hjá einhverri stærri þjóð, og þá sé sjálfsagt að halda sér við Dani, því að í sambandi við þá hafi Færeyingar verið um margra alda skeið. Blað sambandsflokksins, Dimma- lœtting, hefir að minsta kosti til skamms tíma ekki þreyzt á að brýna fyrir Færeyingum, að þeir séu danskir, og þjóðerni þeirra eigi engan rétt á 3ér. Markmið sjálfstjórnarflokkBins er fyrst og fremst það, að veita færeyskunni fullan rétt sem kirkju-, skóla- og réttarmáli. Lögþingið skuli fá löggjafarvald um innlend luálefni. Sjálfstjórnarmenn neita því ekki, að Færeyingar séu enn of fáir til að standa einir sér, og þeir hafa aldrei setlað sér að hrinda dönskunni að öllu brott. í skólunum skuli henni haldið sem námsgrein og ekki sem kenslumáli. Blað sjálfstjórnarmanna er Tingakrossur. Eins og Dimmalætting er það mestmegnis ritað á dönsku, því að uieiri hluti almennings hefir fram á síðustu ár átt hægara rueð að lesa dönsku en færeysku. En neðanmáls hefir Tingakrossur flutt margt færeyskt, stundum rit, sem eru uierkileg í færeyskum bókmentum. Fram á síðustu ár hafa sambandsmenn haft töglin og hagldirnar. Einna merkast af verkum þeirra var það, að 1912 komu þeir því til leiðar, að inn í barnaskólalögin færeysku var smeygt grein þess efnis, að börnin skuli læra að tala dönsku svo vel, að þau geti eigi síður skýrt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.