Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 69

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 69
Skirnir] Færeysk þjóðernisbarátta. 275 dönsku, er þeir notuðu, og fórst það snildarlega. Nokkru síðar gaf hann út rit á dönsku, þar sem raktar eru þær sagnir, sem bundnar eru við sögulegar persónur, og reynt að finna, hvað satt er í þeim og hvað ekki (Fœrosk sagn- historie 1904). Á kostnað lögþingsins gaf hann út fær- eyskt fornbréfasafn (Dijglomatarium Fœroense 1907), með fróðlegum inngangi. Og 1912 var lokið miklu riti um Nolseyjar-Pál, þar sem rakin er saga hans eftir skjölum og munnmælum og kvæði hans gefin út. Þetta er vist stærsta bókin, sem Færeyingar sjálfir hafa kostað, og eina vísindalega ritið um sögu eyjanna, sem til er á færeysku. En jafnframt er það bezta skemtibók öllum almenningi, því að það skýrir Ijóst og lipurt, frá fjölbreyttum æfiferli þess manns, sem margir telja mestan afreksinann þeirra er uppi hafa verið i Færeyjum. Siðustu árin hafði Jakobseu meðal annars 1 huga að semja rit um færeysk örnefni, og færeyska orðabók. En hann dó frá því öllu saman til hins mesta tjóns fyrir norræn vísindi og færeyskar bókmentir. Með rannsóknum sínum á Hjaltlandi hefir Jakobsen opnað nýjan heim, að visu ekki annað en dapurlegar i'ústir þess, sem forðum var, en nóg samt til að sýna, að sennilega myndi töluð norræn tunga enn á Hjaltlandi, ef Norðurlönd hefðu eigi slept hendinni af því. Og haun hefir lagt sinn skerf fram til varnar því, að danskan vinni sama verk í Færeyjum og skozkan gerði í Hjaltlandi, hvað sem á eftir fer. Sverri Patursson, yngri bróðir Jóannesar, var ritstjóri hlaðsins Fuglaframa, sem út kom 1898—1902. Hann hefir samið margar greinar um færeysk efni, er birzt hafa i innlendum og útlendum blöðum og bókum, og fengist nokkuð við skáldskap. Af bæklingum, sem hann hefir gefið út, má nefna Nökur orð um hin faroyska dansin (1908). 1914 kom út eftir hann færeysk þýðing á Bobin- son Krusoe. Norsk ungmennafélög kostuðu útgáfuna og sendu síðan færeyskum börnum að gjöf. Meðal danskra Færeyinga og í Danmörku vakti þetta feikna gremju; e£ 18*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.