Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 70

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 70
276 Færeysk þjóðernisbarátta. [Skírnir Norðraenn á annað borð vildu vera að senda bækur til Færeyja, gátu þeir eins haft þær á dönsku, var sagt. Andreas Christian Evensen (1874—1917) tók próf í guð- fræði 1901 og varð árið eftir prestur í Sandey. Þegar Friðrik Petersen dó, varð hann prófastur Færeyja, en var þá orðinn heilsulaus og lézt tveim mánuðum síðar. Hann var hinn mesti föðurlandsvinur, brann af áhuga fyrir öllu færeysku. Þegar hann var nýorðinn kandídat, tók hann að gefa út færeyskt tímarit, sem nefnt var Búreisingur. Það íiutti ýmsar fræðandi greinar, meðal annars dálítið yfirlit yfir mannkynssöguna eftir Evensen sjálfan. En því miður kom ritið ekki út nema eitt ár; þá er Evensen var orðinn prestur, brast hann tíma til að rita í það svo mik- ið sem þurfti. — Fyrir skólana vann hann mikið verk og þarft. Hann sá, að eigi tjáði að heimta, að börnin lærðu móðurmál sitt í skólunum, ef engin bókin var til handa þeim að lesa í. Handa barnaskólunum gaf hann út prýðilegt stafrófskver (1907) og tvær lesbækur, aðra fyrir eldri, hina fyrir yngri börn (1906 og 1908). Og handa kennaraskólanum kom loks út stór bók (1911), þar sem ekki er að eins úrval færeyskra bókmenta fram að þvi ári, heldur einnig kaflar úr íslenzkum fornritum á frummálinu. Fyrir íslending, sem kynnast vill bókmeut- um frændþjóðar sinnar, er Lesibök sennilega bezta ritið, en þó hvergi nærri fullnægjandi, einkum er til hinna nýrri bókmenta kemur. Um aldamótin hafði verið stofnað félag til að styrkja samningu og útgáfu góðra bóka á færeysku, og var kall- að Foroya bókafelag. Það gaf meðal annars út ArsbóJc (1900); þar var færeysk þýðing á Gunnlaugs sögu orms- tungu eftir Jakob Jakobsen, o. fl. En það félag sofnaði brátt út af. Evensen gekst nú fyrir því 1907, að nýtt félag var stofnað í sama skyni og nefnt Hitt foroyska bókmentafelag. Heldur ekki það stóð nema nokkur ár; eftir að stríðið hófst hefir ekkert frá því heyrst. En á þeim árum gaf það út ýms góð rit. Vaíalaust færðist það of mikið í fang; sumt af því, sem það lét prenta, hefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.