Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 74

Skírnir - 01.12.1919, Síða 74
280 Pæreyek þjóðernisbarátta. [Skírmr í Búreisingi átti Dahl fróðlega grein um Skúlaskap í Foroyum; hann rekur þar sögu færeyskra skóla og tel- ur það rnikla ógæfu, að öll mentun hefir verið reist á út- lendum grundvelli. Kenslan fer fram á annarlegu máli, og heimalandinu er lítið skeytt. Hann tekur þar upp þá tillögu, sem áður hafði verið borin fram í Foringatíðind- ura, að Færeyingar þurfi að eignast lærðan skóla. Þjóðin sé svo stór, að hans sé full þörf, og ábyrgðarhluti að láta menn, er síðar eiga að verða leiðtogar hennar, ganga í skóla í Danmörku frá unga aldri, því að hætt sé við, að það sljóvgi þjóðrækni þeirra. Það sé og sjálfsagt, að gefa svo mörgum Færeyingum kost á að ganga mentaveginn, að eigi þurfi að skipa færeysk embætti dönskum mönnum. Dahl hefir samið einu færeysku málfræðina, sem til er á færeysku, og farist það vel úr hendi (Foroysk mál- lœra 1908). Hann hefir gefið út gamla Færeyjalýsingu, er presturinn Thomas Tarnovius samdi á dönsku 1669; hún er t. d. merk að því, að þar er fyrst lýst færeyskum dansi. Kvæði hefir Dahl líka ort, en er þó einkum sálmaskáld, hefir meðal annars snúið ýmsum sálmum úr íslenzku. Síðan 1914 hefir hann verið ritstjóri að Kriste- ligt Ungdomsblad for Fmrome; það blað var aldanskt, þá er Dahl tók við því, en innan skams varð það alt fær- eyskt, nema nafnið, i höndum hans. Meðal þess mikla, sem hann hefir ritað þar, er ágæt þýðing á Davíðs sálmum. Eftir að Evensen var látinn, varð Dahl prófastur Færeyja, þó að ekki gengi það hljóðlaust eins og geta má nærri. Jens Hendrík Oliver Djurhuus (f. 1881) tók 1911 próf í lögfi'æði, og hefir nú embætti við krímínalréttinn í Kaup- mannahöfn. En samhliða þeim störfum hefir hann iðkað ljóðagerð. Fyrsta kvæði hans kom út í Búreisingi, og mörg síðar í Tingakrossi. 1914 gaf færeyska stúdentafé- lagið út eftir hann ljóðabók (Yrkingar). Hann er mikill snillingur á mál sitt, og ber ekki á, að það bregðist hon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.