Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1919, Page 80

Skírnir - 01.12.1919, Page 80
28G Færeysk þjóöernisbarátta. gtSkimir Hvað setn því líður. Eitthvað verður að gera áður en það er of seint. Eg set hér að lokum skrá yfir nokkrar færeyskar bækur, sem eg vildi sérstaklega ráða þeim íslendingum, sem langar til að kynnast færeyskum bókmentum, til að lesa: J. Dahl: FeroysTc mállœra, 1908. Eina málfræðin, sem fáanleg er. Verð 1,75; í bandi 2,35. A. C. Evensen: ForoysTc lesibók fyri eldri börn, 1906. Ejöldi kvæða og þjóðsagna; svarar helzt til 2. og 3. heftis Lesbókarinnar íslenzku. Verð: 1,25. Sami: Lesibók 1911. Úrval færeyskra bókmenta til þess tíma. Verð: 5,00. Sami: Kvœðábók 1910. Úrval danskvæða. öll sömu kvæðin eru tekin upp í Lesibók. Verð 1,00. Jakob Jakobsen: Paul Nolsöe. Lívssoqa oq irkinqar 1912. Verð: 6,60. Sami: Fœroske folkesagn og eventyr 1901. Þetta. er geysi- dýrt rit, kostar 16 kr., og er því bezt að láta sér nægja það úrval úr þjóðsögunum, sem stendur í les- bókum Evensens. Regin í Líð: Bábelstornið 1909. Verð: 3,00. Sami: Glámlysi 1912. Verð: 1,50. J. H. O. Djurhuus: Yrkingar 1914. Verð: 1,00. Songbók Feroya fólks 1913. Úrval nýrrar færeyskrar ljóða- gerðar. Verð í bandi 1,25. Allar færeyskar bækur má panta hjá bókaverzlun H. N. Jacobsens, Tórshavn. Kaupmannahöfn í marz 1919. Jón Helgason.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.