Skírnir - 01.01.1935, Side 247
Skýrslur og reikningar
Bókmenntafélagsins árið 1934.
Bókaútgáfa.
Árið 1934 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau þeir félag-
ar, sem greiddu lögákveðið árstillag til félagsins, 10 kr.:
Skírnir, 108. árgangur .................... kr. 12,00
Safn til sögu íslands, VI. 3............... — 1.80
Annálár 1400—1800, III. 2.................. — 6,00
Samtals......... kr. 19,80
Enn fremur gaf félagið út:
íslenzkt fombréfasafn, XIII. 2............ kr. 6,00
Var það sent áskriföndum, er greiddu fyrir það kr. 3,00.
Sbr. enn fremur bókaskrá félagsins.
Aðalfundur 1935.
Árið 1935, mánudaginn 17. júní, kl. 9 að kvöldi, var aðal-
fundur Bókmenntafélagsins haldinn í lestrarsal Landsbókasafns-
ins. Hafði fundurinn verið boðaður á venjulegan hátt og sam-
kvæmt lögum félagsins, með auglýsingum í 2 dagblöðum og með
bréfspjöldum, er send voru út með bæjarpóstunum. — Forseti
félagsins setti fundinn og stakk upp á fundarstjóra, herra lands-
símastjóra Guðm. Hlíðdal. Var hann samþykktur með lófaklappi.
1. Þá tók forseti til máls, og skýrði hann fyrst frá því,
hverir hefðu látizt af félagsmönnum síðan á síðasta aðalfundi,
en þeir voru þessir 15:
Björn Þorláksson, fyrrum prestur,
Brynjólfur H. Bjarnason, kaupmaður,
Borgþór Jósefsson, fyrrum bæjargjaldkeri,
Daníel Bergmann, kaupmaður,