Valsblaðið - 24.12.1967, Page 3

Valsblaðið - 24.12.1967, Page 3
* ?9G (U ¥ALU R JÓLIN 1967 26. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDI: Knattspyrnuíélagið VALUR. Félagsheimili, íþröttahús og leikvellir að Hlíðarenda við Laufásveg. RITSTJÓRN: Einar Björnsson, Frímann Helgason og Gunnar Vagnsson. Auglýsin garitstjóri: Friðjón Guðbjörnsson. Prentað í ísafoldarprentsmiðju hf. Jólin minna á hið æSsta takmark, fullkomnun, feg- urS og vöxt, þroska mannlífs á jörSu, eins og hann getur orSiS mestur. FœSing barns felur í sér æSstu óskir foreldra. Og jafnframt hina undursamlegu spurningu frá tíma hinna fyrstu jóla: „HvaS mun barn þetta verSa?“ Og jólastjarnan, leiSarljós vitringanna var þá strax og er enn tákniS á þroskabraut mannkyns, hvers ein- staklings og hverrar þjóSar. Og enginn hefur bent þar hœrra né gefiS stærri tækifœri en jólabarniS sjálft, jötubarniS, sem gerir jólin aS hátíS barnanna, hátíS óska og gjafa. Himinn og jörS mœtast þar andlega talaS viS vöggu og framabraut hvers barns. Og jólastjarnan brosir blítt og breiSir geisla um jörS. Hún kveikir Ijós í hjörtum hlýtt og heldur englavörS. Þannig hafa jólin alltaf vakaS meS Ijósi og vonum yfir velferS mannkyns í nær tvö þúsund ár. Þau hvísla gegnum klukknahljóminn og stormþytinn: „Sjá nú hækkar sólin sinn gang og gefur nýtt vor, nýja fullkomnun, nýja sigra. LátiS skuggana liggja aS baki, hverfa fyrir Ijósi og sólskini vona og kraftar hinnar eilífu œsku“. Og íþróttaœskan er bjartasta von hverrar kynslóS- ar. Og alltaf kemst hún lengra og lengra, ef hún er sjálfri sér trú. ÞaS sanna ný og ný met á svo aS segja öllum sviSum. En vita þarf æskan um leiS, áS ekki eru metin ein- hlít og eini vinningurinn, heldur sá alhliSa þroski, sú fullkomnun handa fjöldanum, sem vinnst viS drengi- Jega keppni, stöSugar œfingar og alla þá sjálfsafneit- v,i. reglusemi, hófsemi og hollan metndS, sem til þess þarf aS vera frábær íþróttamaSur. Og þar er gott aS minnast þess álits, sem höfund- ar kristins dóms höfSu á framsœkni œskunnar, hæfi- leikum hennar og snilli. „ÞiS eruS Ijós heimsins“, sagSi jólabarniS siSar viS sína lœrisveina, sem áttu áS œfa sig í áS þola allt og sigrast á hverri þolraun. Og Páll postuli líkir sjálfum sér og þeim, sem hann ætlar stœrstan Jdut á vegum fullkomnunar viS hnefa- leikamann sem engin vindhögg slœr, hlauparann sem kemur fyrstur í mark, og segir: „Ég leik líkama minn hart, eins og íþróttamáSur, sem er bindindis- samur í öllu, til þess aS hljóta ófölnanlegan sigur- krans“. Jjannig bendir hann til þess, sem hverjum íþrótta- manni er nauSsynlegast til fullkomnunar og sigra: Sjálfstjórn og bindindi. Án hinna fornu dyggSa kristins dóms: REGLU- LANDS80KASAFN 271281 ÍSLANDS

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.