Valsblaðið - 24.12.1967, Page 7

Valsblaðið - 24.12.1967, Page 7
VALSBLAÐIÐ 5 í 4. flokki var Þorsteinn Marels- son og með Lárusi í 5. flokk Ágúst ögmundsson, hluta af sumrinu. Stjórnin þakkar þeim öllum árang- ursríkt starf og ánægjulegt sam- starf. Æfingarsókn var yfirleitt góð. Innanhússknattspyrnumót. í tilefni 55 ára afmælis Vals á sl. ári var sótt um leyfi til innan- hússknattspyrnumóts í Laugar- dalshöllinni og fengust 2. og 3. febrúar s.l. Eftirtalin lið tóku þátt í mótinu: tvö lið frá K. R., Fram, Víking, Þrótti, I. B. K., í. A., og Val og eitt lið frá Breiðablik og Haukum. Keppt var með úrslátt- arfyrirkomulagi. Sigurvegari varð B lið I. B. K. Seinna kvöldið var aukaleikur milli eldri knattspyrnu- kappa úr Val og íþróttafrétta- manna og vakti sá leikur feikna athygli. Nokkur hagnaður varð af mótinu. Árangur hinna ýmsu flokka. Meistaraf lokkur: Reykjavíkurmót: Valur í þriðja sæti, skoraði 12 mörk gegn 6 og hlaut 4 stig. íslandsmót: Valur Islandsmeist- ari, skoraði 23 mörk gegn 17, hlaut 16 stig. Bikarkeppni: Þar tapaði Valur fyrir I.A. með 3 mörk gegn 2. Val- ur B tapaði fyrir Haukum í fram- lengdum leik 3—2. 1. flokkur: Reykjavíkurmót. Valur í þriðja sæti, skoraði 5 mörk gegn 7, hlaut 4 stig. Miðsumarsmót: Valur í þriðja sæti, skoraði 8 mörk gegn 7, hlaut 4 stig. Haustmót: Valur í þriðja sæti, skoraði 8 mörk gegn 8, hlaut 4 stig. 2. flokkur A: Reykjavíkurmót: Valur sigur- vegari eftir tvo aukaleiki, skor- uðu 14 mörk gegn 7, hlaut 9 stig. íslandsmót: Valur í fjórða og fimmta sæti í A riðli, skoruðu 9 mörk gegn 7, hlaut 5 stig. Haustmót: Valur í fjórða sæti, skoruðu 7 mörk gegn 10, hlaut 2 stig. Haustmót 1966: Valur í öðru sæti, eftir tvær aukaumferðir, skoruðu 21 mark gegn 11, hlaut 10 stig. 2. flokkur B: Reykjavíkurmót: Valur í neðsta sæti, skoraði 2 mörk gegn 16, hlaut 0 stig. Miðsumarsmót: Valur í neðsta sæti, skoraði 2 mörk gegn 10, hlaut 1 stig. Haustmót: Valur í neðsta sæti, skoraði 4 mörk gegn 7, hlaut 1 stig. 3. flokkur A: Reykjavíkurmót: Valur sigur- vegari, skoruðu 7 mörk gegn 3, hlaut 5 stig. íslandsmót: Valur í öðru sæti, í A riðli, skoruðu 16 mörk gegn 9, hlaut 7 stig. Haustmót: Valur sigurvegari, skoruðu 8 mörk gegn 4, hlaut 5 stig. 3. flokkur B: Reykjavíkurmót: Valur sigur- vegari, skoruðu 17 mörk gegn 4, hlaut 6 stig. Miðsumarsmót: Valur sigur- vegari eftir aukaleik, skoruðu 11 mörk gegn 4, hlaut 7 stig. Haustmót: Valur í öðru sæti, skoruðu 3 mörk gegn 3, hlaut 4 stig. Vísir að því sem verða mun: Flóðlýstir knatt- spyrnuvellir á Islandi. Hér er flóðljósinu veitt yfir hluta mal- arvallar Vals.

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.