Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 7

Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 7
VALSBLAÐIÐ 5 í 4. flokki var Þorsteinn Marels- son og með Lárusi í 5. flokk Ágúst ögmundsson, hluta af sumrinu. Stjórnin þakkar þeim öllum árang- ursríkt starf og ánægjulegt sam- starf. Æfingarsókn var yfirleitt góð. Innanhússknattspyrnumót. í tilefni 55 ára afmælis Vals á sl. ári var sótt um leyfi til innan- hússknattspyrnumóts í Laugar- dalshöllinni og fengust 2. og 3. febrúar s.l. Eftirtalin lið tóku þátt í mótinu: tvö lið frá K. R., Fram, Víking, Þrótti, I. B. K., í. A., og Val og eitt lið frá Breiðablik og Haukum. Keppt var með úrslátt- arfyrirkomulagi. Sigurvegari varð B lið I. B. K. Seinna kvöldið var aukaleikur milli eldri knattspyrnu- kappa úr Val og íþróttafrétta- manna og vakti sá leikur feikna athygli. Nokkur hagnaður varð af mótinu. Árangur hinna ýmsu flokka. Meistaraf lokkur: Reykjavíkurmót: Valur í þriðja sæti, skoraði 12 mörk gegn 6 og hlaut 4 stig. íslandsmót: Valur Islandsmeist- ari, skoraði 23 mörk gegn 17, hlaut 16 stig. Bikarkeppni: Þar tapaði Valur fyrir I.A. með 3 mörk gegn 2. Val- ur B tapaði fyrir Haukum í fram- lengdum leik 3—2. 1. flokkur: Reykjavíkurmót. Valur í þriðja sæti, skoraði 5 mörk gegn 7, hlaut 4 stig. Miðsumarsmót: Valur í þriðja sæti, skoraði 8 mörk gegn 7, hlaut 4 stig. Haustmót: Valur í þriðja sæti, skoraði 8 mörk gegn 8, hlaut 4 stig. 2. flokkur A: Reykjavíkurmót: Valur sigur- vegari eftir tvo aukaleiki, skor- uðu 14 mörk gegn 7, hlaut 9 stig. íslandsmót: Valur í fjórða og fimmta sæti í A riðli, skoruðu 9 mörk gegn 7, hlaut 5 stig. Haustmót: Valur í fjórða sæti, skoruðu 7 mörk gegn 10, hlaut 2 stig. Haustmót 1966: Valur í öðru sæti, eftir tvær aukaumferðir, skoruðu 21 mark gegn 11, hlaut 10 stig. 2. flokkur B: Reykjavíkurmót: Valur í neðsta sæti, skoraði 2 mörk gegn 16, hlaut 0 stig. Miðsumarsmót: Valur í neðsta sæti, skoraði 2 mörk gegn 10, hlaut 1 stig. Haustmót: Valur í neðsta sæti, skoraði 4 mörk gegn 7, hlaut 1 stig. 3. flokkur A: Reykjavíkurmót: Valur sigur- vegari, skoruðu 7 mörk gegn 3, hlaut 5 stig. íslandsmót: Valur í öðru sæti, í A riðli, skoruðu 16 mörk gegn 9, hlaut 7 stig. Haustmót: Valur sigurvegari, skoruðu 8 mörk gegn 4, hlaut 5 stig. 3. flokkur B: Reykjavíkurmót: Valur sigur- vegari, skoruðu 17 mörk gegn 4, hlaut 6 stig. Miðsumarsmót: Valur sigur- vegari eftir aukaleik, skoruðu 11 mörk gegn 4, hlaut 7 stig. Haustmót: Valur í öðru sæti, skoruðu 3 mörk gegn 3, hlaut 4 stig. Vísir að því sem verða mun: Flóðlýstir knatt- spyrnuvellir á Islandi. Hér er flóðljósinu veitt yfir hluta mal- arvallar Vals.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.