Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 45

Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 45
V ALSBLAÐIÐ 43 Hann býr yfir niikilli þekkingu á handknattleik, er glöggur, og ákaf- lega áhugasamur. Hann hefur líka meiri reynslu en venjulegt er um handknattleiksþjálfara. — Ég tel mikið happ fyrir Val að hafa feng- ið slíkan þjálfara. Það væri synd ef maður með þessa þekkingu fengi fólkið ekki til að mæta á æfingar, og notaði sér ekki af þessu. Ég vona að drengirnir kunni að meta það og það sýna þeir bezt með því að mæta vel og stundvíslega. Vona að við getum haldið honum sem lengst. Hvað vilt þú segja um félags- lífið og starfið yfirleitt? Mér finnst mikið starfað og að félagslífið sé gott, og þó má alltaf bæta það. I þessu sambandi vil ég benda á, og ég hef áður gert hér í blaðinu, að ég teldi eðlilegt að nota Félagsheimilið meira en gert hef- ur verið undanfarið. Koma þar til afnot fyrir keppnisflokka og aðra þá sem æfa íþróttir í félaginu, og aðra félagsmenn, sem þar vildu stanza, í þægilegu og notalegu um- hverfi. Fólkið þarf að spjalla saman í gamni og alvöru, og má vera að af þeim sökum dvelji það stundum of lengi í búningsklefum og á göng- um íþróttahússins, sem ekki er æskilegt. Þetta mætti ef til vill laga með því að hafa Félagsheim- ilið opið tiltekin kvöld. Finnst mér fyllsta ástæða til þess að formenn deilda og Félagsheimilisnefnd könn- uðu möguleika á þessu. Mér finnst þetta herzlumunurinn í félagsstarf- inu, að fólkið geti hitzt og spjallað saman utan æfinganna. Já, ég er ánægður með breyting- una í fyrrahaust, þetta var orðið svo erfitt, allt saman, og ánægður með að fá Ragnar með í þjálfun meistaraflokks karla, og satt að segja er þetta nóg samt sem ég hef á minni könnu. En það er nú ein- hvernveginn svo að hugur minn stefnir nú meir að yngra fólkinu, segir Þórarinn að lokum. F.H. Meistaraflokkur karla í hand- knattleik: Fremri röð frá vinstri: Gunnsteinn Skúlason, Bergur Guðnason, Jón Breið- fjörð, Finnbogi Kristjánsson og Hermann Gunnarsson. Aftari röð frá vinstri: Stefán Sand- holt, Bjarni Jónsson, Jón Ágústsson, Ágúst Ögmundsson, Jón H. Karlsson, Sigurður Dagsson og Stefán Bergsson. Þjálfarar flokksins eru þeir Ragnar Jónsson og Þórarinn Eyþórsson. Þeir, sem með haudknattleik fylgjast bæði innan Vals og ut- an, undrast oft stórlega hve misjafna leiki þessir ungu og bráðefnilegu handknattleiks- piltar Vals sýna. — Þó er það nú svo, að í vetur hefur meist- araflokkur karla sýnt á köflum heilsteyptan handknattleik. — Valsmenn! Nú er það ósk okk- ar að sem stytzt verði í Islands- meistaratitilinn, því þið hafið getuna, aðstöðuna og þjálfara, sem gert getur þetta mögulegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.