Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 69

Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 69
VALSBLAÐIÐ 67 Guðmundur Valur Sigurðssoti: liðnum dösum Hart nær 30 ára gamalt Ijóð, um knattsjjyrnulcappleik milli Vals og K.R. — á Melavellinum gamla.— En í þá daga voru ungar blómarósir bæjarins eklci síöur spenntar fyrir fót- bolta — en strálcarnir, — eins og reyndar Ijóói'ö segir til um, en þaö er hér algjörlega óbreytt, á gulnuöum, gömlum blöðum. Guðmundur Sigurðsson. Þær stóðu saman hlið við hlið og héldu sér í grindverkið, tvær yngismeyjar — önnur liá með augun himin blá, en hin var eins og heiðarblóm svo hýr á brá, með töfra-róm! En mikil stundum mæðan var og margt var skrafað hér og þar, og stuna ein þar yfir fór í einum miklum kór. Því Frímann hafði frelsað oss. - Hann fær að launum þeirra koss! Hve háleit þeirra hugsun var, hve hjartað sló í brjóstum þar. Hve bjart var yfir báðum tveim og brosið hlýtt hjá þeim. — Og ef að fallegt samspil sást þær sungu þá og hlógu af ást. En sjáðu bara systir mín hvað „sentringin" er viss og fín, hve upphlaup þeirra eru hröð. -----Ó! ertu ekki glöð! — Nei, sástu nú hann Sigga minn, hann settist fyrir kantmanninn. Þær sungu af ást á leiksins list, sú litla — hún hafði aldrei kysst. en þarna sást hún svífa á mann, og smella kossi á hann! Já létt var þeim að lifa þá er leikurinn gekk til og frá. Og hrópin þeirra há og snjöll heyrðust kringum allann völl, og röddin þeirra hljómar hrein, sem háværs fugls á grein: — 0! heillavinur Hermann minn hugsaðu vel um „senterinn“! Hve hátt og skært þar hlógu þá því hlægilegt var margt að sjá. þeir hoppa upp á hlaupunum og hendast kannske um! Og Jóhannes til jarðar féll. Ó! Jesús minn!, nú fékk hann skell! En þó að detti einn og einn er enginn þeirra á fætur seinn. Því upphlaupið, nú allir sjá, að ekki stöðvast má. En hertu þig nú Hrólfur Ben og haltu áfram að vera pen!! Og stundum gekk það verr hjá Val, þá var það sorglegt, þeirra tal og taugar þeirra titruðu ögn í tímabærri þögn. — En ef að bjargað Grímar gat, þá gláptu þær — og þar við sat! Og heiðarblómið hló og söng og horfði á spörkin stutt og löng, já þvílíkt heilla „heiðarblóm" með háan sópran-róm! Já, gættu þín nú Gummi minn það glampar á rauða kollinn þinn!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.