Valsblaðið - 01.05.1987, Page 29

Valsblaðið - 01.05.1987, Page 29
Valsmenn í Eikagrilli Eiríkur Friöriksson í Eikagrilli, hinn gamalkunni stuöningsmaöur Vals- liðsins, hyggst styðja við bakið á sín- um mönnum þetta árið með all sér- stæðum hætti. Eiki hefur nefnilega heitið því að bjóða hverjum leikmanni liðsins til veislu í grillinu í hvert sinn sem Valur hefursigur í deildinni. Þetta er vitanlega mikil hvatning og Eiki þakkir skyldar fyrir stuðning sinn og sérstættframlag í baráttunni um landsmeistaratitilinn. GARÐSKAGIHF Garði sími 92-27101 ALEX er veitingahús með fjölbreyttan matseðil en umfram allt þœgilegt umhverfi þar sem þú getur slakað á, notið góðs maiar og notalegrar þjónustu hvenær dags sem er, frá morgni til miðnœttis. \UX v/Hlemm SlMl24631

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.