Valsblaðið - 01.05.1987, Page 49

Valsblaðið - 01.05.1987, Page 49
4. flokkur Vals. Þessar kempur vilja vitanlega ekkert annað en sigur „Liðið er efnilegt" - segir Sigurbergur Sigsteinsson, þjálfari 4. flokks „Markmiðið hjá okkur er að vinna B riðilinn. Ætlunin er vitanlega að vinna sæti í A riðli,“ sagði Sigur- bergur Sigsteinsson, þjálfari fjórða flokks Vals. „Liðinu hefur gengið ágætlega að undanförnu þótt margir sterkir strákar hafi verið frá vegna meiðsla. Liðið er efnilegt og piltarnir ráða yfir mikilli tækni. í raun óvenju mikilli tækni með hliðsjón af aldri þeirra. Þessir strákar þurfa ekki að kvíða framtíðinni." Æfingar4. flokks Mánudögum ............kl 17.45 Þriðjudögum...........kl 17.45 Þá æfir liðið einu sinni í viku á gervi- grasvellinum í Laugardal. Leikir sumarsins íslandsmótið B-riðill 04. 11. 15. 02. 09. 16. 21. 24. ún. ÍK-Valur . . . . ún. Valur-Selfoss ún. Valur-Leiknir . úl. Valur-Víðir . . . úl. Haukar-Valur . úl. Valur-ÍR..... úl. FH-Valur . . . . úl. Þór V-Valur ..

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.