Valsblaðið - 01.05.1987, Síða 60

Valsblaðið - 01.05.1987, Síða 60
„Valur er og verður ávallt mitt félag, það eru algjör helgispjöll að afneita Valsliðinu. Ætlun mín er að endafer- ilinn í herbúðum liðsins og það gerir maður ekki á bekknum." Þetta eru orð Inga Björns Alberts- sonar sem nú er á nýjan leik genginn í raðir Vals. Ingi hefur um árabil verið meðal skæðustu sóknarmanna landsins enda hreppti hann tvívegis krúnu markakóngsins. - Árið 1976 gerði hann 16 mörk í fyrstu deild en 14 árið 1983. „Ég geng ekki með neinar marka- kóngsgrillur í höfðinu og hef aldrei gert. Þess vegna hef ég líklega náð þeim árangri að verða slíkur - og það oftar en einu sinni,“ segir Ingi Björn. „Eins og málin standa í dag er fyrsta skrefið hins vegar að komast í liðið og nýta síðan færin sem falla í minn hlut.“ Þingmennskan mun hafa sín áhrif - Nú ert þú nýkjörinn þingmaður. Mun sú staða ekki hafa áhrifá knatt- spyrnuiðkun þína í sumar? „Þingmennskan mun hafa sín áhrif, á því er enginn vafi, en engu að síður mun ég keppa að því að ná settu marki. Það verður enn ánægju-

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.