Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 67

Valsblaðið - 01.05.1987, Blaðsíða 67
„Ég er stundvís“ - segir Sævar Jónsson vamarfursti Sævar Jónsson fjall í Valsvöminni NAFN: Amfinnur Sævar Jónsson. ALDUR: 28 ár að baki. STARF: Sölumaður. HÆÐ Á SOKKALEISTUM OG ÞYNGD ÁN FATA: 188 sentímetrar og 85 kílógrömm. FJÖLSKYLDA: Einhleypur sem stendur. BLIKKHROSS: Golf GTI. LANDSLEIKIR: 36 A-landsleikir. DRAUMASTAÐA: Leik vitanlega í henni. LEIKURÐU ALLTAF í SKÓM MEÐ STÁLTÁ: Ég varð að hætta því, var ekki í réttu samböndunum þegar innflutningur fór að bregðast opin- berlega. MINNISSTÆÐASTI ATBURÐUR Á VELLINUM: Þegar Valur varð (s- landsmeistari 1978. Það árið skoruðum við 45 mörk en fengum aðeins 8 á móti. HVENÆR SÁSTU FYRST RAUTT: Var fyrst og síðast rekinn af leikvelli I Belgíu 1982. Rauðri Valspeysu klæddist ég fyrst á tíunda árinu ef út í það er farið. HEFURÐU TÖLU Á SJÁLFS- MÖRKUNUM: Hef ekki gert neitt hreint sjálfsmark á æfinni. UPPÁHALDSKNATTSPYRNU- MAÐUR: Beckenbauer kemst einna næst hælum mínum. BESTI MATUR: Pastarétti get ég vel étið. BESTI DRYKKUR: Kókið. UPPÁHALDSTÓNLISTARMAÐUR: Simply Red meðal annarra og Gen- esis ævarandi uppáhald. BESTI LEIKARI: Jack Nicholson er alltaf jafn hrollvekjandi. BESTA BÍÓMYND: Gaukshreiðrið er traust mynd og lífseig. BESTI SJÓNVARPSÞÁTTUR: Horfi nánast aldrei á skjáinn, íþróttir eru þó bestar. KOSTIR: Stundvísi. VANKANTAR: Stundvísi. STÆRSTI DRAUMUR: Að vinna tvöfalt í ár. FALLEGASTI KVENMAÐUR SEM HEFUR SÉÐ ÞIG: Karólína án tví- mæla. HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ YNNIR HEILAR TVÖ HUNDRUÐ KRÓNUR í LOTTÓINU: Kaupa mér ís með dýfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.