Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 48
völl leiðin gegnum skóg, sem í fyrstu var greið- fær og grænn, eins og vorskógur, en sem nú tók iið gerast margfaldur og myrkur eins og sum- arskógur; sum litlu trjánna, sem árla höfðu bar- að, voru jafnvel farin að verða brúnlit. Miðaldra maðurinn fór ekki einn síns liðs: það var með lionum kona, á að giska á afdur við liann, sem var konan hans; og þau áttu börn, sem einnig og voru með í förinni. Þau fylgdust öll iið í skóginum og hjuggu niður trjen, og ruddu sjer veg áfram, gegnum limið og laufin, sem fallin voru, og báru bagga sína og strituðu mikið. Stundum komu þau að löngum, skrúðgræn- um skógargöngum, er lágu inn i enn dimmari skc'ig, og þá voru þau vís að heyra álengdar raust, er hrói'iiði: ,,Faðir, faðir, lijei'ha er eitt barn enn! Bidd’ eptir mjer!“ Og á einu vetfangi gát\i þau að líta dálítið peð koma tifandi í áttina til þeirra og smástækkaði það eptir því, sem nær di-i’). Þegar það var búið að ná þeim, þyrptust þau öll hringinn í kringum það, og kvsstu það og fögnuðu því; aö því búnu hjelt allur liópur- inn áfram leiðar sinnar. Stundum komu þau að vegamótum, þar sem margar skógarbrautir runnu saman, og þá námu þau öll staðar, og eitt barnið sagði: „Faöir, jeg ætln að fara í siglingar", ogannaðsagði: „Faðir, jeg ætla að fara til Indlands", og enn annað sagði: „Faðir minn, jeg ætla að fara að freista hamingjunnar hvar sem jeg get“, og enn annað: „Faöir, jeg ætla til guðs!" Svo eptir að hafa fellt möi'g tár að skilnaði, fóru þau eitt og eitt sjer niður eptir þessum skógarbrautum, sína leiðina hvert, og barnið, sem fór til guðs, leið á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.