Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 58
30 voru gölílaus, því boröviö vantaði; sumir töku sívala trjáboli og liöfðu í gölf, f staö borðviðar. Eins urðu margir að taka raft úr skóginum og bwa til pall úr, í staðinn fyrir rúmstæði. Pallur þessi var optast við annan gafl hússins. í þess um lítt snyrtilegu rúmstæðum hvílclu menn fyrsta ár sitt í Nýja Islandi, og sumir jafnvel lengur, eða þangað til menn fóru sjálfir að saga með tviskeptum og eignast borðvið, enda tók þá húsabyggingin fljótum stakkaskiptum. Vet- urinn andaði kaldan að hinum fyrstu landnáms- mönnum Nýja Islands; hann var bæði harður og langur. Winnipeg-vatn lagði skömmu eptir að höpurinn teig á land, eða rjett eptir vetur- nætur. og h' isinn þangað til 24. maí. Að eins þetta fyrsta haust lagði Winnipeg vatn fyrir lok oktöbermánaðar, en síðan hefur það aldrei gert siíka óvenju,að leggja svo snemma,—leggur vanalega ejitir miðjan növemberm. TJpphaflega var svo tilætlað, að þessi fyrsti hópur Islend- inga færi alla leið noröur að Islendingafljóti og settist þar að, en af því svo var áliðið haustið, þá var mönnum nauðugur einn kostur að láta þar fyrirberast, sem þá bar að landi. Meðal þeirra, sem voru i fyrstahóp þeim, er kom til Nýja Islands, voru þeir, sem nú skal greina: Friðjón Friðriksson, frá Harðbak á Mel- rakkasljottu i Þingeyjarsýslu (hans er áður get- ið); Arni Friðriksson u Winnipeg, bröðir Frið- jóns); Olafur Olafsson, frá Espiliöli í Eyjafirði; Jakob Jönsson, frá Munkaþvorá í Eyjafirði; Jön .Tönsson (bröðir Jakobs); Jóliannes Magnús- son, frá Stvkkishölmi; Guðlaugur Magnússon, frá Hafursstöðum á Fellsströnd í Dalasýslu; Skapti Arason, fi'á Hringveri í Þingeyjarsýslu (einn þeirra, sem skoðaði fyrst Nýja ísland);
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.