Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 61
33
hún í oktöbermán. þá um haustið $18,000 til að
kaupa matmæli fyrir til vetrarins og fi. Að
siðustu veitti stjörnin, í apríl 1877, 825,000 fyrir
útsæði, verkfæri, netjagarn, suðuofna, matvæli
o. <i. Qír lifandi pening (250 nautgripi fullorðna).
Stjörnin veitti íTý-íslendingum i allt um 880,000
lán. geíju veði í löndum þeirra (sem hún gaf
þeim). Xán þetta var veitt með þeim skilmál-
mu, að þeir, sem af því þægju, þyrftu eigi að
borga neitt af því fyr en að 5 árum liðnum,
frá þvi það seinasta var veitt. en lániðalltskyldi
borgað eptir 10 ár, eða árið 1887. Það eru engin
líkindi til,að stjórnin búist við.að lán þetta verði
borgað, því nú eru liðin 11 ár síðan það átti að
vera liorgað að fullu og því nær ekkert af því
hefur verið borgað.
Johu Taylor, sem áður er getið, setti stjórn-
in fyrir umboðsmann sinn veturinn 1875, til að
annast allt, sem Ný-íslendinga varðaði, sjer-
staklega að því, er stjórnarlánið snerti. Haustið
1870 setti stjórnin Sigtrygg Jónasson fyrir um-
boðsmann sinn, og starfaði Iiann ásamt Taylor
að innkaupum, flutningi og skipting stjörnar-
lánsins með meiru. Haustið 1876 veitti stjörnin
810,50iJ til að höggva veg í gegniun skóginn
eptir endilönga Nýja landi; var sá vegur
höggvinn veturinn 1870—77, og er það nú þjóð-
vegur Ný-íslendinga. — Eins og frá hefur vexúð
skýrt, var Nýjaísland þvínær allt ómælt,þegar
fyrsti hópurinn kom, en veturinn 1876 og 77 ljet
stjórnin mæla 0 „township" af landnáminu.
Svæði það, sem þá var mælt, er 36 mílur á lengd
norður og suður, en 8 á breidd, þar sem það er
ínjöst.
Það er öhætt að segja. að Nýja Island hefði
byggst seinna, ef stjórnin hefði ekki lánað ís-