Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 61
33 hún í oktöbermán. þá um haustið $18,000 til að kaupa matmæli fyrir til vetrarins og fi. Að siðustu veitti stjörnin, í apríl 1877, 825,000 fyrir útsæði, verkfæri, netjagarn, suðuofna, matvæli o. <i. Qír lifandi pening (250 nautgripi fullorðna). Stjörnin veitti íTý-íslendingum i allt um 880,000 lán. geíju veði í löndum þeirra (sem hún gaf þeim). Xán þetta var veitt með þeim skilmál- mu, að þeir, sem af því þægju, þyrftu eigi að borga neitt af því fyr en að 5 árum liðnum, frá þvi það seinasta var veitt. en lániðalltskyldi borgað eptir 10 ár, eða árið 1887. Það eru engin líkindi til,að stjórnin búist við.að lán þetta verði borgað, því nú eru liðin 11 ár síðan það átti að vera liorgað að fullu og því nær ekkert af því hefur verið borgað. Johu Taylor, sem áður er getið, setti stjórn- in fyrir umboðsmann sinn veturinn 1875, til að annast allt, sem Ný-íslendinga varðaði, sjer- staklega að því, er stjórnarlánið snerti. Haustið 1870 setti stjórnin Sigtrygg Jónasson fyrir um- boðsmann sinn, og starfaði Iiann ásamt Taylor að innkaupum, flutningi og skipting stjörnar- lánsins með meiru. Haustið 1876 veitti stjörnin 810,50iJ til að höggva veg í gegniun skóginn eptir endilönga Nýja landi; var sá vegur höggvinn veturinn 1870—77, og er það nú þjóð- vegur Ný-íslendinga. — Eins og frá hefur vexúð skýrt, var Nýjaísland þvínær allt ómælt,þegar fyrsti hópurinn kom, en veturinn 1876 og 77 ljet stjórnin mæla 0 „township" af landnáminu. Svæði það, sem þá var mælt, er 36 mílur á lengd norður og suður, en 8 á breidd, þar sem það er ínjöst. Það er öhætt að segja. að Nýja Island hefði byggst seinna, ef stjórnin hefði ekki lánað ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.