Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 75
47 margir hluthafar, og allir munu hafa tapað meira eða minna á fyrirtækinu. Innstæða prentfje- lagsins var Sl.000. Sigtr. Jönasson var ritstjöri að fyrstu 8 númerunum en eptir það tók Halldór Briem við ritstjórn hlaðsins.'og var lengst af með- an blaðið lifði. Deilur og flokkadráttur í Nýja Isl. út af nýlendumálum, trúmálum og nærri öllu mögulegu, steypti hlaöinu eins oghyggðinni að mestu leyti; en svo voru Isl. þá líka of fá- mennir í landinu til að lialda uppi blaði. Þannig leið hið fyrsta íslenzka blað, sem stofnað var hjerna megin liafsins, undir lok. Varð að eins tæpra 3 ára gamalt. Það var að stærð 36 blöð á ári og kostaði §2.00 árg. I janúar 1893 kom út á Gimli fyrsta blað af „Dagsbrún“. Ritstjóri og útgefandi blaðsins var sjera Magnús J. Skaptasen. Blað það var málgagn trúarskoðunar sjera Magnúsar og prent- aðí prentsmiðju Gísla Tómassonar (G.M.Tliomp- sonj á Gimli. — Veturinn 1896 byrjaði Gísli Tömasson (frá Guðlaugsvík í Strandasýslu). að gefa út tímaritið ,,Svöfu“, og er rit það prentað í prentsmiðju iians, sem hann setti á stofn á Gimli veturinn 1891. Það er mánaðarrit og kostar §1.00 árg.—I desember síðastliðið ár kom út á Gimli fyrsta blaðið af „Bergmálinu". Það er prentað í sömu prent- smiðju og ,,Svafa“, kemur út þrisvar í mánuði og kostar gl.OOi árg. Útgefendur eru Gísli Tömasson og Guðni Þorsteinsson á Gimli. Að endingu skal þess getið, að fyrsta vetur Islendinga í Nýja Islandi var gefið út meðal þeirra skrifað blað, sem hjet „Nýi Þjóðólfur". Ritstjóri blaðs þess var .Tón Guðmundsson frá Hjalthúsum í Þingeyjarsýslu (nú í Argyle) og komu út 8 blöð af því. Hr. Jónas Stefánsson á 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.