Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 76
48
Gimli á þessi blöð „Nýja Þjóðólfs11, og munu
þau ef til vill ekki annarsstaðar til en hjá honum.
Samtök og fjelatrsskapur meáal ítlcndinfa,
er nnertir Nýja ínland.
í eptirfylgjandi fáum orðum skal minnst á
hin stærstu samtök, sem að einhverju leyti snerta
Nýja Island.
Haustið 1879 keyptu þeir Sigtr. Jðnasson og
Friðjön Eriðriksson gufuhátinn ,,Victoria“ fyrir
$4.000, og höfðu þeir hann í förum á Rauðá og
Winnipeg-vatni í nokkur ár. Veturinn 1879—80
gekk Árni Friðriksson í f jelagið,og hyggðu þeir þá
tvo stóra flutninga-pramma (barges). Vorið 1881
byggðu þeir stóra sögunarmylnu við íslendinga-
fljót, og stóð hún þar nokkur ár, en síðan fluttu
þeir hu.na austur yfir vatn. Um það leyti, sem
þeir fjelagar keyptu gufuhátinn, voru hurtflutn-
ingarnir hvað mestir. En eptir það fengu fjölda-
margir Ný-íslendingar atvinnu við hátinn og
mylnuna, og fóru menn þá aðflytja í nýl. aptur.
Sem sýnishom af því, livað mikil atvinna þessi
var, má geta þess, að frá því þeir keyptu hátinn
og þangað til haustið 1884 höfðu þeir fjelagar
horgað yflr $30.000 í vinnulaun. Peningar þessir
gengu mestmegnis í sjöð Ný-Islendinga. Það
má fullyrða, að það er starfl þeirra fjelaga og
atvinnu þessari að þakka, að Nýja Island fór
ekki gersamlega í eyði, sjerstaklega Fljóts-
byggðin. Vorið 1884 rjeðust þeir fjelagar Sigtr,
og Friðjón í það störvirki, að hyggja sjálflr gufu-
bátinn ,,Aurora“ við Islendingafljót. Það var
stór bátur, yfir 120 feta langur. Ekki var skrokk-
urinn fullsmíðaður fyr en ári seinna. Þeir settu
vjelarnar í hann í Selkirk sumarið 1886, og kost-
aði hann fullger um $22.000.—Þeir feðgar Stefán
Jónsson frá Garði í Aðaldal í Þingeyjarsýslu og