Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 76
48 Gimli á þessi blöð „Nýja Þjóðólfs11, og munu þau ef til vill ekki annarsstaðar til en hjá honum. Samtök og fjelatrsskapur meáal ítlcndinfa, er nnertir Nýja ínland. í eptirfylgjandi fáum orðum skal minnst á hin stærstu samtök, sem að einhverju leyti snerta Nýja Island. Haustið 1879 keyptu þeir Sigtr. Jðnasson og Friðjön Eriðriksson gufuhátinn ,,Victoria“ fyrir $4.000, og höfðu þeir hann í förum á Rauðá og Winnipeg-vatni í nokkur ár. Veturinn 1879—80 gekk Árni Friðriksson í f jelagið,og hyggðu þeir þá tvo stóra flutninga-pramma (barges). Vorið 1881 byggðu þeir stóra sögunarmylnu við íslendinga- fljót, og stóð hún þar nokkur ár, en síðan fluttu þeir hu.na austur yfir vatn. Um það leyti, sem þeir fjelagar keyptu gufuhátinn, voru hurtflutn- ingarnir hvað mestir. En eptir það fengu fjölda- margir Ný-íslendingar atvinnu við hátinn og mylnuna, og fóru menn þá aðflytja í nýl. aptur. Sem sýnishom af því, livað mikil atvinna þessi var, má geta þess, að frá því þeir keyptu hátinn og þangað til haustið 1884 höfðu þeir fjelagar horgað yflr $30.000 í vinnulaun. Peningar þessir gengu mestmegnis í sjöð Ný-Islendinga. Það má fullyrða, að það er starfl þeirra fjelaga og atvinnu þessari að þakka, að Nýja Island fór ekki gersamlega í eyði, sjerstaklega Fljóts- byggðin. Vorið 1884 rjeðust þeir fjelagar Sigtr, og Friðjón í það störvirki, að hyggja sjálflr gufu- bátinn ,,Aurora“ við Islendingafljót. Það var stór bátur, yfir 120 feta langur. Ekki var skrokk- urinn fullsmíðaður fyr en ári seinna. Þeir settu vjelarnar í hann í Selkirk sumarið 1886, og kost- aði hann fullger um $22.000.—Þeir feðgar Stefán Jónsson frá Garði í Aðaldal í Þingeyjarsýslu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.