Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 87
59 Yfirlil): Þegar líður yfir mann, ska) leggja hann á bakið og láta vera lægra undir höfðinu en öðrum líkamshlutum; skvetta köldu vatni á andlitið og láta sjúklinginn hafa nóg af hreinu lopti. Arda í anga: Ef arða fer upp í auga manns, skal vefja mjúkan jtappír i hólk, eins og menn gera þegar þeir ætla að kveikja í pappír niður um lampaglas; væta svo endann og beita síðan horninu til að ná örðunni. Það hjálpar og að núa hitt augað,—það, sem arðan er ekki i. Eldur í fatnadi : Ef eldur kviknar i föt- unum, sem maður er i, er um að gera að hlaupa ekki, sist af öllu niður stiga eða útúr liúsi. Besta ráðið er að kasta sjer niður, og velta sjer á gólf- klæðinu, eða þá að vefja sig fijótlega i einliverj- um þykkum voðum. Hvort heldur sem gert er, ber að gæta þess, að lægra beri á höfðinu en öðr- um hlutum likamans, svo eldurinn læsi sig ekki í hárið og til þess jafnframt aö verja vitin. Eldur í liúsi : Til að komast út úr liúsi sem er að brenna, skal maður vefja ullardúk um höfuðið og bleyta hann, ef það er hægt, og skera göt á fyrir augun. Skríð svo eptir gólfinu, því þar er helst lopt. Umfram allt er að fara gæti- lega og missa ekki móðinn. Ef Iampi springur með steinolíu i, er þess að gæta, að bera ekki vatn í bálið, þvi vatnið ejrkur olíu-eld. I þess stað skal bera á bálið mold, sand eða hveitimjöl, er best eyðir olíu-eldi, eða þá að kæfa hann með ullar-dúk, gölfklæði eða borðdúk. Köfnun í gasi: Ef manni liggur viðköfn- un af að anda að sjer brenni-gasi [iUuminniing pt*J,er um að gera að komast út undir beran
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.