Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 91
63 hverja ákveðna upphæð í bankann einusinni á mánuði, eða einusinni á viku, eptir því, hvemig kaupið er goldið. Það gerir ekkert til, þó upp- hæðin sje litil í hvert skipti,—liún eykst fyr en mann varir. Um leið og peningarnir komast á bankann, taka þeir til starfa, við að auka inn- leggið. Það veitenginu fyr en liann reynir, hve þægilégt er að safna ]>eningum, eptir að liann er farinn að skipta við bankann. Fyrsta afleið- ingin af þeim viðskiptum er sú, að maðurinn fær eins og nýtt líf, nýja löngun til að spara og fara vel að ráði sínu. Sem dæmi upp á starfsemi peninganna á banka, má geta þess, að sje ákveð- in upphæð á banka—ekki aukin og ekki tekið af henni—.tvöfaldar hún sjálfa sig á þeim tíma.sem hjer segir: ef rentan er 2%, á 50 árum “ 2J%, á 40 árum “ 3%, á 33 árum og4 mánuðum “ 3J%, á 28 árum og 206 dögum “ 4%, á 25 ámm “ 4J%, á 22 árum og 81 degi “ 5%, á20árum “ 6%, á 16 árum og 8 mánuðum “ 7%, á 14 árum og 204 dögum *■ 8%, á 12 árúm og 6 mánuðum “ 9%, á 11 árum og 40 dögum , “ 10%, á 10 árum. I þessari töflu er talin að eins einföld renta. Sje renturentu reikningur viðhaföur, tvöfaldast gefin upphæð á allt að þriðjungi skemmri tíma. IJppskrru-tUMjtl. I Ameríku er það tungl almennt kallað upp- skemtungl, sem er í fylllingu næst jafndægrum á hausti f21. september). Það nafn kemur til af því, að það tungl kemur upp skömjuu eptir sólsetur fleiri kvöld í rennu en nokkurt annað tungl á árinu. Kemur það sjer sjerstaklega vel um það leyti árs sökum anna við allskonar uppskeru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.