Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 46
22 ÓLAFUR s. thorgeirsson: seztur í lielgan stein, svo þaö á'vel viö, aö ritaöur sé af lionum dálítill þáttur í safninu til sögu vestur-íslenzkra landnámsmanna. Friðjón Friðriksson er fæddnr 21. ágúst, 1849 á Hóli á Melrakkasléttu í Þingeyjarsýslu. Faöir hans, Friörik Jónsson frá Snartastööum í Presthólahreppi, bjó þar þá. Forfeður þeirra feðga höfðu verið bændur í Núpasveit og Axarfirði, dugnaðar og atorkumenn, og svo vel kröftum búnir, að þau munnmæli gengu í ættinní, að á drauga og afturgöngu öldinni hefði ekki verið til nokkurs að gjöra þess konar sendingar á hendur þeim; þeir hefði tekið svo hraustlega við slíku íllþýði, er það varð á vegi fyrir þeim, að ekki voru þeir ónáðaðir oftar. Bræður Friðjóns voru þrír, Arni, Olgeir og Friðbjörn og eru allir enn á lífi, tveir þeirra bændur í Argylebygð, en Arni fluttur með fjölskyldu sína vestur á Kyrrahafs- strönd. Systur eiga þeir bræður eina, sem er gift kona í Argyle, og aðra gifta á íslandi. Þrjú systkini þeirra dóu ung. Friðrik faðir þeirra var tvígiftur og eiga þau syst- kini eina hálfsystur vestur á Kyrrahafsströnd. Friðrik Jónsson bjó einnig á Sjóarlandi og Kúðá í Þistilfirði. Eftir það flutti hann inn í Eyjafjörð. Var hann eitt ár ráðs- maður með Eggerti Gunnarsyni á Syðra-Laugalandi á Staðar-bygð, þegar kvennaskólinn var stofnaður þar og mikill búskapur rekinn um leið. Síðar var hann á Skipa- lóni, Kálfskinni og Akureyri. Þar mun hann hafa verið ein tvö, þrjú ár. Fyrri konu sina misti hann, er hann bjó á Kúðá. Móðir Friðjóns hét Þórhildur og var dóttir Fríðriks Árnasonar, bónda á Núpi í Axarfirði. Var Friðrik, faðir hennar, í fóstri með Þórði sýslumanni Björnssyni í Garði í Aðal-Reykjadal. Kona hans hét Guðný Björnsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.