Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 49
ALMANAK igoS. 25 mylnu og vegagjörf) í Parry Sound. Var ferðinni heitið til bæjarins Milwaukee, þar senr þeir voru Stórutjarna f'eSgar, Haraldur, Páll og Þorlákur Jónsson, ásamt ýmsum fleirum, er þangað höfðu haldið rakleitt um sumariS. Höfðu þeir langa útivist á yötnunum og komu ekki til Miiwaukee fyrri en 6. nóvember 1873. Þar var Friðjón á gistibúsi fyrstu nótt. Daginn eftir fór hann að skima í kring uni sig í borg- inni og vita hvers hann yrði áskynja. Var hann þá ekki áhyggjulaus um hagi sína, því þegar liann hafði goldið næturgreiðann á gistihúsinu, átti hann ein 15 cent í vasa. Var hann nú þarna staddur í ókunnu landi með konu sína og vissi nú ekki í hverja átt hann skyldi snúa sér. Loks er hann gekk eftir strætinu til að skoða sig um, kom hann að liúsi einu, þar sem hnnn sér íslenzk föt hanga á stagi úti. Maður nokkur stóð fyrir dyrum, er hann þóttist kenna að væri íslendingur. Varpar hann á hann kveðju sinni; er honum svarað á íslenzku og vel tekið. Er hann leiddur í stofu og tekinn tali. Hann litast urn í stofunni og kemur auga á sæng eina þar í horni; var maður í sænginni, er snýr sér upp í horn og sefur. Eftir litla stund vaknar hann og snýr sér fram. Þenna mann þekti Ftiðjón þegar. Var það einn samferðamanna ■ hans frá íslandi, Eiríkur Bergmann. Var hann einn þeirra,er suð- ur höfðu haldið rakleitt með síra Páli Þqrlákssyni, erhann mætti hópnum í Quebec,og farið með 40—50 manns suð- ur til Bandaríkja með sér. E11 allur var hópurinn, eins og áður er á vikið, 165 manns, er farið var frá Akureyri. En á leiðinni snður lenti þessi hópur í járnbrautarslysi og hafði Eiríkur meiðst nokkuð á fæti og lá nú í þeim meiðslum, þó ekki væri stórvægileg. Var hann undir læknis umsjá að fyrirmælum járnbrautar-félagsins og upp á þess kostnað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.