Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 56
32 ÓI.AFUR s. thorgeirsson: Um vorið 1876 fór Frifljón að verzla upp á eigin spýtur. Fremur mundi flestum hafa þótt þaö lítill höfuð- stóll, sem hann hafði, til að færast slíkt fyrirtæki í fang, jafn-miklir örSugleikar og voru því samfara. Hann hafði komist yfir eina 50 dali, meðan hann var austur frá og haft með sér. Hafi'i hann þá óeydda um vorið. En síð- an hann kom um haustið liafði hann kynst ýmsum kaup- sýslumönnum töluvert og viðskiftalífi landsins. Hann hafði verið fyrir framan um vörukaup, var kunnur öllum þörfum fólksins og hafði unnið sér bæði tiltrú þess og til- trú innlendra manna, sem við kaupsýslu voru riðnir. Honum varð því vel til, er hann leitaði til þeirra með aö fá vörur til verzlunar sinnar, þó lítið hefði hann fé í boði. Mun vörumagn það, sem hann byrjaði verzlan sína með, hafa verið upp á 2— 3000 dali. Varð hann að gefa hand- veð fvrir því, sem hann gat tkki goldíð þegar í stað. En er að skuldadögum kom, hafði hann oft ekki fengið nema lítið fé upp í það, sem hann átti að gjaldu. Varð liann þá oft að fara fótgangandi til Winnipeg, rúmar 60 mílur, og það í mikilli ófærð og voiulum veðrum til að færa lánar- drotnum sínum það fé, sem hann hafði. Gjörðu þeir sig oftast nær ánægða með það, sem hann færði þeim, hversu skamt sem það hrökk til fullrar skuldalúkningar. Og einlægt sáu þeir um, að hann hefði nógar vörur, til að fleyta verzlan sinni áfram. Haustið 1876 sendi stjórnin mælingamenn vestur til að mæla út vegarstæði eftir allri nýlendunni frá norðri til suðurs og gjöra braut gegn um skóginn. Var það mikið verk, því þykkum skógi varð að ryðja af brautarstæðinu öllu. Við þessi störf fengu margir menn atvinnu, enda veitti ekki af, því mjög voru menn að þrotum komnir að efnum til, sem ekki var að furða, þar sent þetta var eina atvlnnan, er boðist hafði, síðan fólkið kom til nýlendunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.