Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 58
34 ÓLAFUR s. thorgeirsson: leng-.ur en góðu hófi gengdi. Menn sátu þarna teptir og fengu enga björg sér veitt, ekki leitaö sér atvinnu eöa náð því til sín, sem mest vanefnaði um. Vörur voru fluttar frá Winnipeg upp aö veröinum; en þangaö voru þær aftur sóttar af nýlendumönnum. Loks kom leyfi um, að vörð- urinn skyldi hafinn. Brá John Taylor þá viö og tók sér far meö gufubátnum Lady Ei.len. Var feröinni heitiö til Winnipeg til að kaupa þar jarðepli til útsæöis og alls kon- ar garðfræ, ersá átti. En langt var komið fram á sumar, svo í eindaga var komið meö sáning alla. En þegar hann kemur upp aö verðinum við ána, hefir leyfið um að hefja vörðinn aftur veriö numið úr gildi, svo hann fær ekki meö nokkuru móti að halda lengra. Varð hann að snúa heim aftur sár ískapþog þótti nú allar bjar^ir bannaðar. Kom hann í dagrenning til Friðjóns Friðrikssonar og þóttist hrakför farið hafa. Var hann næsta angurvær og spurði Friðjón til ráöa. Kvaðst Friðjón ekki kunna annað ráð vænna, en að reynt væri að komast gegn um vörðinn með einhverjum brögðum, þaö væri ávalt skylda manna að bjarga lífi sínu. John Taylor bað hann blessaðan freista, ef hann sæi til þess nokkura vegi. Gjörði Friðjón þess kost, svo framarlega hann fengi fé og fararefni. Hann leggur nú af stað gangandi, því ekki var um annað að gjöra. Grun hafði hann um, að vörðurinn við lækinn hefði enga vitneskju fengið um, að leyfið til að hefja hann væri afturkallað. Þóttist hann vita, að bréf til varðniannaforingjans þar, sem nýkomið var til Gimli frá stjórninni, væri þess efnis. En ekki er þess getið, að Friðjón þætti nauðsyn til bera að færa þeim bréfið. Hann var verðinum kunnur; hafði eitt sinn fengið áður að fara til bæjar í nauðsynja erindum; en þá höfðu föt hans verið vandlega sótthreinsuð og síðan haföi hann ekki komið nálægt bóluveiku fólki. Hann skýrir verðinum frá ferðurn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.