Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 59
ALMANAK 1908. 35 sínum ofj erindum og þeir sjá enga ástæöu til aö hefta för lians, þar sem vörðurinn sé hafinn. Hann heldur því leiðar sintiar, þangað til hann kemur upp að Nettle Creek. Þar veröur hann engra var nema tveggja Indiána kerlinga, sem voru þar með báta sína. En þegar þær verða þess áskynja, að þarna sé íslendingur kominn úr nýlendunni, verða þær dauðhræddar við veikina og leggja bátum sín- um' út á miðjan lækinn, en þverneita að ferja Friðjón yfir. Kallar hann þá til þeirra all-myndugur í máli, og segir þeim, að ferji þær sig ekki yfir lækinn, þegar í stað, geti svo farið, að allir nýlendumenn komi í herskáum huga og muni Indíánar þá falla bæði fyrir vopnum þeirra og veik- inni. Skipar hann þeim í nafni h i n n a r m i k 1 u m ó ð u r — drotningarinnar — að ferja sig tafarlaust j'fir. Skaut þeim þá skelk allmiklum í bringu og reru með hann á báti sínum eigi að eins yfir lækinn, heldur langan spöl upp eftiránni. Eftir þetta gekk erindið greiölega. Friðjón keypti ein 300 busliel af jarðeplum til útsæöis handa nýlendubú- um og heilmikið af garðfræi. Flatbát keypti hann í Winnipeg til að fiytja þetta og réð til hans nokkura kyn- blendinga. Láta þeir berast fyrir straumi niður ána og gengur vel. Koma þeir í dagrenning þangað, er vörður- inn var við ána. Lét Friðjón kynblendingana skjóta sér í land, en sagði þeim að halda leiðar sinnar. Hálfdimt var og mýbit fjarskalegt. Sátu tveir varðmenn við eld til að fæla flugurnar frá sér með reyknum. Þeir kröfðu Friðjón sagna. Sagðist hann vera að fara ofan til Gimli með út- sæði og aðrar nauðsynjar og koma frá Winnipeg. Eng- inn getur bannað honum að fara ofan eftir, hugsuðu þeir; hann á mest í hættunni sjálfur. Svo hann fær fararleyfi, því þeir hugsuðn ekki út í, hvernig hann hefði komist út fyrir vöröinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.