Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 60
36 ÓLAFUK s. thorgeirsson: Eii það er að segja af Ný-íslendingrim, að þeini var næsta órótt ót af sendiför þessari. Fregnin hafði fljót{ borist út, að einhver íslendingur hefði þrotist út úr varð- haldinu. Hafði lögregluþjónn verið sendur tafarlaust til að handsama þann sökudólg, hvar sem hann kynni að nást, og var hann nú að leita hans með dununi og dynkj- um. En svo heppilega tókst til, að þeir fórust hjá, svo Friðjón slapp heilu og höldnu leiðar sinnar. . Þegar hann kom ofan í víkina, þar sem Kristján Jónsson átti heirna, var John Taylor þar fyrir og heilntargir nýlendubúar aðrir, sem biðu þar með öndina í hálsinum, að þeir fengju ein- hverjar njósnir af sendimanni. Má nærri geta, að heil- mikill fagnaðarfundur varð með þeim og Friðjóni, er svo heppiiega hafði tekist ferðin. Þótti nú leyst úr hinu mestu vandamáli og velferðar, þar sent útsa^ði var fengið og of- urlítill vísir til bjargar fyrir komanda ár. En um tíma eftir þetta gekk sú saga staflaust með innlendum mönnum, að tveir væri Fríðjónar Friðrikssynir á Gimli. Væri annar þeirra all-snotur maður og fremur heiðarlegur og fengist við kaupsýslu ; hitt væri flækingur og prakkari og mesti viðsjálsgripur. Fyrst er Friðjón Friðriksson tók að verzla, keypti hann tvo flatbáta í Winnipeg. Reif hann annan sundur til að sty.rkja hinn. Sigldi hann svo bát þessum fermdum vörunt ajla leið norður til Gimli og komst það heilu og höldnu. AíTermdi hann þá varninginn allan og kom fyrir í vöruskála sínum. En bátinn reif hann sundur og notaði efnið úr honum í íveruhús handa sér., Næsta veturgjörðu þeir Jón Bergmann og Jón Hallgrímsson stóran York-bát svonefndan fyrir hann. Var sá bátur notaður til að flytja vörur til verzlunarinnar allan þann tíma, sem Friðjón Friðriksson var á Gimli Eins og kunnugt er, tilheyrði Nýja ísland ekki Mani-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.