Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 62
38 ÓLAFUR S. THORGEIRSSONr liaustið igoG. Rak Friðjón þar verzlan öll þau ár. Voru efni hans lítil framan af, en samkepni við innlenda menn 'töluverð. Vantaði þó ekki hrakspár af þeirra hálfu um Islending- þenna, sem farinn væri að verzla. En svo fór,að allir þeir kaupmenn,sem þar voru honurn jafn-snemma og margir fleiri,sem síðar byrjuðu þar verzlan,urðu gjaldþrota, en íslendingurinn einn stóðst allar þær misfellurog óhöpp, seni verzlanin varð fyrir. Eitt haustið átti hann ógoldnar búðarskuldir, sem nárnti ekki minna en io þúsundum dala. Það ár var uppskerubrestur. Gat hann að eins heimt inn 4 þúsund og varð svo að byrja að lána aftur til næsta hausts (1889-90). Jarðir manna voru þá í lágu verði, naumast hærra en 800 dölum hverjar 160 ekrur. Var því til lítils að fá bændur til að tryggja skuldir sínar fasteign- arveði. Höfðu þess konar veðbréf þá svo sem ekkert gildi og vildi enginn við þeim líta. Auk verzlunar sinnar komst Friðjón yfir 2 jarðir og rak þar búskap í hjáverkunt sínum. Nú á hann þar 5 jarðir, síðan hann seldi verzlan sína (1906) ungum inönn- um og efnilegum, sem vaxið hafa þar upp í bygðinni. Reka þeir verzlanina af kappi og álniga, ekki síður en aflagi og forsjá og er það Friðjóni fagnaðarefni, að hún þrífst svo vel í höndum þeirra, Nú er hann fluttur til Winnipeg með fjölskyldu sína. Eins og tekið hefir verið fram, var Friðjón kvæntur, er hann flutti frá íslandi. Heitir kona hans Guðný Sessh- ja Sigurðardóttir, bónda á Harðbak á Melrakkasléttu, Steinssonar, Hákonarsonar frá Grjótnesi. Giftust þau 10. júlí 1S73, daginn áður þau lögðu af stað af Melrakkasléttu til Ameríku. Þeim hefir orðið 5 barna auðið; tveir drengir dóu ungir, en þrjú lifa. Elzt þeirra er frú Aurora, kona Tómasar H. Johnson, lögfræð- ings, málfærslumanns og þingmanns í Winnipeg. Sonu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.