Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 63
AT.MANAK igo8. 39 eig-a þau lijón tvo; heitir annar þeirra Kári og er ig ára, hinn Haraldur og er 15; báBir hinir el'nilegustu. Heimili þeirra hjóna hefir verið fyrirmyhdarheimili að öllu, sem iengi mun í minnum Vestur-íslendinga, þeirra er þektu. Hafa þau hjón verið samanvalin að háttprýðí, snyrtimensku og öðrum mannkostum, svo alt það, er öðru þeirra má t'il gildis telja, er jafn satt sem hitt, og heíir heimiii þeirra ávallt verið eins og sólskins- blettur í heiði. Sparsemi og hagnýtni hafa ávalt verið au sæ í öl!u, en þó á ekkert brostið, til þess alt væri í bezta lagi, og hafa fáir betur kunnað að sanieina alls- nægtir þessum fögru dygðum. Tökum vér það fram vegna þess, að hér verður oft brestur á fyrir mörgum, svo of mjög ber á bruðiunarsemi og því að menn kunna eigi að meta sem skyldi gildi þeirrar auölegðar, er þeim berst í hendur. Friðjón hefir verið manna gætnastur í öllu ráðlagi. Margir hafa safnað meiri auð, enda helir hann naumast lagt hug á mikið auðsafn, en verið ánægður þá, er hann sá hlut sinn á þurru landi og elliárum nægan forða, svo lifa mætti þá áhyggjulitlu lífi. Þótt tími hafi verið naum- ur frá öðrum störfum, hefir hann varið flestum mönnum í sömu stöðu meiri tíma til bóklestrar og aflað sér fróð- leiks bæði í innlendum máium og íslenzkum. í garði inn- lendra manna hefir hann ekkert verið síður vel metinn en íslendinga. Hann sat í skólanefnd Glenboro-bæjar 17 ár, mestallan þaun tíma, er hann bjó þar,og átti góðan þátt í, að bærinn réð heppilega fram úr þeini málum ogeignaðist ágætan barnaskóla eftir ástæðum. Trúnaðarmaður þeirra var hann i ýmsum fjármálafýrirtækjum og naut virðingar og trausts í hvívetna. En aldrei hefir hann gjörzt svo hugfanginn af inn- lendum mönnum og hugsunarhætti þeirra, að honum hafi 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.