Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 66
42 ÓLAFUR S. THORGEIRSSOX: Sá finnst ekki vor á meSal, karl eða kona, sem hefði ekki gott af einnar stundar viðtali við þessa konu, þó af almúgafólki sé. Hún heitir María Sehuylart, bóndakona frá Flandern. Hún hefir lifað vel sínu lífi og unnið þarft verk um dagana; hún hefir verið árvökur og séð fullri sjón með sínum eigin augum það sem gerzt hefir i kring- um hana. Og nú þegar hallar að ellinni, heiir hún öðlast þá glöðu hugarrósemi, sem er svo fágæt meðal fólks í Ameríku, og stafar frá þeirri meðvitund að hafa aflckið farsællega því verki, sem upp var tekið á ungdóms- árunum. Sagan af æfistarfi þessarar konu er í tvennu tilliti merkileg. Æfisaga hverrar manneskju, sem hafir barizt eins og hetja og lagt sjálfa sig í sölurnar, er öðrum upp- hvatning til eftirbreytni; hver sem setur sér vísvitandi göfugt markmið og leggur sig allan fram til að ná því, gefur öðrum fagurt eftirdæmi. En þó að María Schuylart sé merkileg manneskja, góð móðir, góð húsfreyja og nytsamur borgari þjóðfélags- ins, og því mikils virði fyrir landið, þá er saga hennar þýðingarmikil einnig að öðru leyti. Hún er ímynd þeirrar Ameríku sem er að skapast. Elcki svo að skilja að hávaðinn af því fóiki sem flyzt til þessa lands sé henni líkur — hver mundi ekki óska að svo væri! -— heldur er hún fyrirmynd þess bóndafólks, sem leitar hingað frá Norðurálfunni til að bæta kjörsíní þessu fyrirheitna landi. Æfisaga hennar sýnir eins og í skuggsjá upptökin að því, að fólkið streymir hingað, æfikjör þess hér og einbeitta baráttu til sigurs: — í stuttu rnáli hvernig Ameríku-borg- arar verða til. En, sem sagt, þá á Maria Schuylart fáa sína líka, hún er fyrirmynd, afbragð þess fólks í öllum greinum. Hún er fædd í Austurflandern í Belgíu; þar bjuggu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.