Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 67
ALMANAK 1908. 43 forfeöur h ;nnar á sömu jöröinni í margfa mannsaldra og" er það skemst frá| aö segja, að jörðin smáskiftist meðal ættingjanna; hver holaði sér niður á sína skák og minnk- aði við sig, frá einni kynslóð til annarar, þangað til þröng- býlið stóð flestum f)7rir þrifum. María kaus að leita burt, búa um sig á víðara bóli og einkanlega búa í haginn fyr- ir börnin sín og afkomendur í marga ættliði. Líkar á- stæður hafa rekið margan bóndamann úr Norðurált'unni hingað til lands, en Marja hefir það fram yfir flesta aðra innflytjendur, að hún tók upp þessa fyrirætlun með ein- beittum vilja og fylgdi henni fram með óbifanlegri stað- festu. Nú hefir hún náð því takmarki sem hún setti sér. Hún hefir komið upp átta börnum, sem eru Ameríku- borgarar hér á meða' vor, uppkomnir menn, gjafvaxta meyjar, ráðvönd, sjálfstæð, drenglunduð, með virðingu fyrir sjálfum sér og starfandi elsku til fósturjarðarinnar. Og úti fyrir koti sínu í Deering situr nú María og bíður ellinnar með hýrri lund og hugarrósemi, á sinni eigin lóð og hefir tekjurnar af fasteignum sínum til lífsuppeldis. Þar situr stundum hjá henni Louis, bóndi hennar, og er hættur að vera vinnuþræll, því að hann nýtur nú ávaxt- anna af dyggri vinnu sjálfs sín og staðföstu ráði konu sinnar. Louis og María uxu upp í sömu sveit íBelgiu og trú- lofuðust um tvítugs aldur fyrir nálægt fjörutíu árum. Hvernig áttu þau að koma sér fyrir í framtíðinni og hvar? Og að lífinu loknu, hvað áttu börn þeirra að fá í arf ? Þessar spurningar — og margur vor á meðal, sem mik- illar skólagöngu og menntunar hefir notið, tekur þeirn með ofmikilli lettúð — velti hún fyrir sérog bar þær loks upp fyrir bóndaefninu. Hann var ekki mikill framkvæmd- armaðuren stundunarsamur var hann um verk sitt; þegar dagsverkinu var lokið, þá var honum nóg að setjast með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.