Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 69
ALMANAK 1908. 45 saman á hverjum degi. Þau teigSu sér herbergi í fátæk- um borgarhl'uta, nokkrar mílur frá kolaportinu og byrjuBu nú búskápinn. Margur hefir oröið að brjóta þá hnúta liérí Ameríku, að halda heimili og hafa ekki meira fyrir það að leggja en dollar og kvart á dag. Að láta þá upphæð hrökkva til allra nauðsynja: fæðis, e'.diviðar, húsnæðis, fata og þar á ofah til vagnagjakls, meðala, ófvrirsjáanlegra útgjalda, og það fyrir tvær manneskjur, — það virðist í fljótu bragði ékki árennilegt, einkum þegar fleiri bætast fljótt við, einn, tveir, þrír eða fleiri, sem vaualegt er á verkamannaheimil- um. María lej'sti úr þessu skjótt og skörulega á þann hátt, að þau skyldu ekki hafa nein útgjöld til meðala, skemtana né strætisvagna, og engin óviss útgjöld hafa. Hún ætlaði sér að gegna svo húsfreyju- og matseíjustörf- unum, að bóndi hennar og börn hefðu holla fæðu og nóga og væru þess vegna hraust til heilsunnar, og það ásetti hún sér, að hafa það snið á heimilinu að hann þyrfti ekki að leita til véitingaskála eða leikhúsa til að stytta sér kveldið. Því var það ekki annaö en fæði, fatnaður, eldi- viður og húsaleiga, sem kaupa varð fyrir dagsverkið. Fatnaðarútgjöldin urðu smá hjáhenni; hún hafði lært eitt- hvað til sauma í uppvextinum og hún var engu síður spar- söm á föt heldur en skildingana. Louis hafði lært að gera við skó; hann keypti brúkaðan skófatnað og gerði við hann á kvöldvökunni, svo að þau höfðu alltaf hlýtt og nett á fötunum fyrir sama sem ekkert verð. En um viður- værið er það aðségja, að María hafði í uppvextinum lært þá list, sem ér ómetanleg fyrir fátæka húsmóður, að búa til n’ærandi og lystuga fæðu úr rýru efni — en sá þáttur uppeldisins er því miður allt of oft vanræktur bæði meðal ríkra og fátækra. — Hún var glögg í öllum kaupum og fljót að finna hvað skást var í úrgánginum í ketsölubúð- 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.