Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 71
ALMANAK 1908. 47 leigan er ekki há, til þess að gera. Við getum flutt okkur hvenær sem við viljum og hvert sem við viljum. Því ætt- um við að fara að bruska í lóðarkaupum ?“ ,,Barnanna vegria,“ sagði hún, og það réði. Hún tók alt sem þau áttu í bankanum og festi kaup í lóðinni; þegar hún var borguð að fullu, þá fekk hún lán út á hana og lét fara að byggja hús á henni. Það var hvorki stórt né mikiðí það lagt, kring um 400 dollara virði, og þaraf varð hún að borga vátryggingargjald, til þess að fálánið; skuldirnar á því voru að vísu miklar, þegar miðað er við dollar og kvarts tekjur á dag, en nú þurfti enga húsaleigu að borga og þau tóku Frans, bróður Louis á kost og hús- næði fyrir 3 dollara um vikuna og reyndist það góður stuðningur. Þarna var þvínær engin bygð komin,eins og eg sagði, og hvorki vatn né ræsi. María fekk vatn til þvotta úr tjörnum ogpyttum í kríngum sig, en neyzluvatn varð hún að sækja langar leiðir í næsta hús með vatnsleiðslu. Lou- is fór á fætur í býtið á hverjum morgni, hvernig sem veð- ur var, bæði vetur og sumar og þrammaði sína 6 mílna leið til vinnunnar og sömu leið tilbaka á kvöldin, og hafði aldrei orð um. Þannig liöu fram stundir, að ekki varð nein breyting áhögum þeirra, nema að börnunum fjölgaði ár frá ári. Þau voru hraustbygð, áttu góða aðbúð og voru heilsu- góð, kvikleg og vel hirt. Þar kom, að þau urðu svo mörg, að þau komust ekki fyrir í kofanum; þá lét María ky&gja ofan á hann. Seinna lét hún flytja hann á aftur- part lóðarinnar og byggja tvílop,.að hús úti við strætið. Það kostaði 1200 dollara. Þau höfðu aldrei átt né jafnvel séð svo mikið fé, en þau pantsettu lóðina og húsið, vá- trygðu nýja húsið áðuren það komst upp og fengu nokk- uð af láninu strax og alt þegar það var fullgert. Þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.