Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 72
48 ÓLAFUR s. thorgeirsson: komust í nókkur hundruö dollara skuld, en tóku nú húsa- leigri af öörum. En þau brugöu ekki venjurn sínurn fyiirþetta. Louis þrammaÖi hálfa þingnrannaleið á dag eptir sem áður og fekk Maríu umslagiö sitt óopnaö á hverju laugardags- kveldi. Þar aÖ auki stundaöi hann skósmíðiÖ þegar heinr koni, saulhaÖi og bætti sína skó, hennar og barnanna og stundum fyrir nágrannana, þegar sléttan fór að byggjast. Máría fór á fætur og byrjaði dagsverkiö löngu fyrir birt- ingu á morgnana,og franreftir ö!lu kvöldinu sat Louis við skósmíðiö. Dagarnir voru langir hjá þeirn og næturnar stuttar, en þau höfðu gott viðurværi, glaöa lund og sáu árangur af erfiði sínu, og því héldu þau góöri heilsu. Nú liðu stundir fram og altaf snrá bættist við það sem þau lögöu upp. Skuldin af ,,framhíísinu“ smáborg- aðist meö leigunni af því. Þegar hún var að fullu greidd, keypti María aðra lóð rétt hjá og reisti þar hús, sem hún leigöi út. Seinna keypti hún þriðju lóðina og reisti sömuleiöis hús á henni, en ekki var brúkaö einum eyri meir til heimilisþarfa fyrir því. Louis vann fyrir 40 doll. um mánuöinn og þaÖ var látið duga.þó börnunum fjölgaöi. Þait eignuðust ellefu, átta liföu, sex drengir og tvær stúlkur. Barnanna vegna hafði verið ráðist í Ameríku-ferÖina og þeirra vegna höfðu þessi hjón lagt á sig og sparað. María hafÖi ekki vanrækt þau, þó hún legði kapp á að koma fyrir sig efnunum, heldur vandi hún þau svo, að þau urðu,þegar þau þroskuðust, samboðin því landi, sem hún hafði valið þeim fyrir fósturjörð. Þeirra vegna horfÖi hún ekki í dálítinn kostnað, ef svo bar undir, svo sparsöm og nýtin sem hún var. Til dæmis að taka, þá höfðu allir nágrannar hennar matjurtagarða að húsabaki, til mikilla drýginda fyrir heimilið, en garðurinn hjá Schuylarts-hjón-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.