Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 75
ALMANAK 1908. 5' heimilisþarfa um mörg-ár. Louis er hættur aö þræla og seztur í helgan stein með Maríu. Hennar erviði er og lokið. Hún hefir nú ekki an.iað að gera en leiðbeina og stjórna. Eg kom til hennar ekki alls fyrir löngu og þá sagði hún mér æfisögu sína á þá leið sem eghef sagt frá henni hér. Við sátum úti fyrir húsdyrunum hjá henni og töluð- um lengi saman. Hún talaði bjagaða enskuna og and- litið skifti svipum snögglega eftir umtalsefninu, á meðan hún sagði mér af því hvernig hún fór að komast í efnin. En það undraði mig mest, að þessi útlenda kona skyldi vita hvað hún ætlaði sér alla tíð frá því fyrsta, og fylgja því vísvitandi og einbeittlega á hverjum degi, og geta nú litið yfir það sem hún hafði afrekað um dagana með full- kominni ánægju. Hún talaði meö aðdáun um bónda sinn, einkum þegar hún minntist á drykkfeldni verkamanna, og það gerði hún opt. Engum er ljósara en henni, hvílík bölvun vínið er fyrir verkamenn. ,,Louis var alltaf góður eiginmaður,“ mælti hún. ,,Hann kom með kaupið sitt í hver vikulok, eins og það var, og fekk mér, og eg lagði það í bankann. Hann lét sér nægja ef eg fekk honum fimm cent eða stundum tíu, og sagði honum að fara og fá sér öl fyrir það, og þó kom það ekki oft að. Það var ólíkt hinum bændunum hérna í kring. Einu sinni leigði maður lijá mér efra loptið í fram- húsinu; honum varð eg að segja upp, af því hann gat ekki borgað húsaleiguna, og þó hafði hann 20 dollars um vikuna. Mér þótti leiðinlegt að reka hann burt, af því hann átti svo væna konu, en eg þurfti skildinganna með, og leið þau eins lengi og eg gat. Þó ótrúlegt sé, þá gat hann sjaldan fært henni meir en 50 cent af vikukaupinu — einu sinni aðeins tíu — hitt fór fyrir vín. Eg sé alla hótelhaldara verða ríka hérna í kring, og eg segi við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.