Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 76
52 ÓLAFUR s. thorgeirsson: nágrannakonurnar: þangaö er það að kaupið fer hjá mönnunum ykkar. En það tjáir ekki mikið að tala um að tarna. Svo er það þetta sem mér fylgir : eg get aldrei séð neitt fara til ónýtis, ekki brauðbita, hvað þá heldurannað. Eg segi : það var hreint þegar það kom inn í húsið og skal ekki saurgast hér, og meðan það er hreint, þá er það mannamatur; ef börnin skilja eptir brauðbita á diskinum hjá sér, þá fleygi eg því ekki, heldur borða það sjálf eða geymi til næsta máls. Maður bjó í framhúsinu einu sinni. Hann liafði 4 dollars á dag í kaup; en konan jós út meiru með teskeiðum um bakdyrnar, heldur en maður hennar gat mokað með skóflu innum framdyrnar. Sumarikurn- var meiri matur í ruslakassanum hjá henni, heldur en ?g keypti handa mínu heimili alla vikuna. Þau áttu ekki tiema þrjú börn; samt kennir hann til mín einu sinni og segist veröa að fara úr húsinu; bann geti ekki borgað þýsaleiguna. Hann viti ekki hvað til kotni, að hann vinni fyrir miklu kaupi, en sjái ekki hvað af því verði. Eg vissi það. Það fór í ruslakassann konunnar. Annað er það líka. Eg á nú átta börn — og betri b.örn eru ekki til. Aldrei nokkurn tíma hefi eg öfundað aðrar mæður af þeirra börnum. Eg hef aldrei sagt setn svo, að annara börn væru vænni eða betur til fara eða betur vanin, eða hefðu betra til að leika sér við eða kost- Vtðu meira upp á sig. Aldrei. Heldur sagði eg við sjálfa piig: Það finnast ekki heilsubetri börn í Deering eða jafnvæl í allri Chicago, og engin sem hafa betra viðurværi, þó það sé ekki kryddað eða margréttað. Þau eru heilsu- góð. Og aldrei sáust börnin mín úti í rifnum fötum eða götugum sokkum eða óhrein. Alltaf var eg að þvo og bæta og gera við og stoppa. Eg kærði mig ekki um, hvort það var fínt eða fallegt, sem þau voru í. Hvað um það,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.