Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 82
5« ÓLAFUR s. thorgeirsson: hvað merkir það þó, býst eg við, ef eg að eins g-æti gripið það. “ ,,Það merkir,“ svaraði Herraða ættin, sem þótti orð hans heldur en ekki tortryggileg, „heiður og vegsemd í æðsta veldi æðstu verðleika.11 ,,Ja, uú er eg hissa,“ sagði hann, ogglaðnaði við. En þegar liann fór að litast um á meðal þessara lík- neskja úrjárni, marmara, eir og kopar, datt honum í hug að reyna að finna þar minnismerki vinar síns, sem hann hafði þekkt til forna, og verið hafði hinn nýtasti maður, en það heppnaðist honum ekki; hann fann enga af því tægi. Hann gat ekki fundið neinn þeirra manna, sem með vitsmunum sínum höfðu frelsað hann og börn hans frá aumasta og afskræmilegasta vesaldómi, sem með hug- rekki sínu höfðu leyst forfeður hans úr ánauð, sem með andríki sínu höfðu tryggt hinum lágu og lítilsigldu nýja og göfuga lífsvegu, sem með ráðsnil.i sinni höfðu bætt hag verkamannanna með ógrynni tjár og furðuverka, A hinn bóginn fann hann aðra, sem honum voru ekki kunnir að neinu góðu og enn aðra sem honum voru kunnir að illu einu. ,,Eg botna ekkert í þessu,“ sagði hann og ræskti sig. Að svo mæltu fór hann heim og settist í arinskotið sitt, að reyna að fá þessu útrymt úr huga sér. Það var næsta fátæklegt og tómlegt þetta heimili hans, sem var innilukt á alla vegu af óþverralegum rökk- ur-dimmum strætum, en þrátt fyrir það, var honum það hjartfólginn staður. Konan hans hafði fengið sigg í hendurnar af áreynslu og striti og hafði elzt fyrir aldur fram, en eigi að síður elskaði hann hana. Börnin lians voru kyrkingsleg og báru þess ljós merki að þau höfðu verið alin upp við óheil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.