Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 90
66 ÓLAFUR s. thorgeirsson: annars staöar, máttu þeir vera. Aö auki voru þeir neydd- ir til að klæðast annarleyum búning'i, til staðfesting'ar þeini almenna úrskurði, að þeir væru fyrirlitnir afkom- endtir útlifaðrar þjóðar. Sjálfir æsktu þeir þess eins, að rneg'a vera i friði, en sú bón var þó ekki æfinlega veitt. Þeir voru braktir úr einu landi í annað, úr einni borg í aðra, eignir þeirra voru teknar með ofbeldi og þeir sjálfir ekki ósjaldan lemstrnðir. í stuttu máli: Þeir voruofsóttir á alla vegu. Þrátt fyrirallt þetta tókst þeim þó sniátt og smátt að fullkomna það verk í Norðurálfu, sem stórmikinn þátt á í að hindra stríð og styrjöld og á hinn bóginn, á mestan þátt í auðsæld þjóðanna. Að Gyðingar hafi unnið þetta verk, er ekki nema lítiliega viðurkent enn, en sú viðurkenning er alt af að verða almennari, að Norður- álfa eigi Gyðingum að þakka sína rniklu og sívaxandi al- þjóðaverzlun. Gyðingar eru, ;em kunnugt er, snillingar að græða á verzlun og vöruskiftum. Þ;ss veg, a með fram hafa þeirfengið nafnið ,,okrarar,“ hjá öllum þjóðum, þó auðvitað sé, að þeir séu harðdrægir og sumir miður frómir í viðskiftum. En svo er þetta afsakandi. Það er eðlileg afleiðing af margra alda ofsókn og rangsleitni, sem þeir hafa mætt. Gyðingar voru upphaflega hneigðir til landbúnaðar og akuryrkju, en með falli Jerúsalems- borgar (árið 70 e. Ivr.) og flótta þeirra úr landinu helga, byrjaði verzlunar-nám þeirra, og hefir haldiö áfram síðan. Þegar til Norðurálfu kom, var þeim meinaö að eignast land, og þeim var meinaö að nema læknisfræði, lögfræði, stjórnfræði — í stuttu máli, þeim var bannað að menta sig eða fullkomna á einn eða annan veg. Þeim var leyft að hokra á þeim sérstaka reití borgunum, sem þeim var út- hlutaður, og þar með var búið. Hvað var til ráða fyrir þessa landfiótta vesalinga ? Þar sem lærðra manna staða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.