Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 92
68 ÓLAFUR s. thorgeirsson: þessi: ,,ísak í London, t. d., keypti $100 virði af jarð- yrkjuverkfærum og sendi Jakobi, bróður sínum eða vin, í Valensíu á Spáni. Hvernig- borgaði þá Jakob þessar vörur? Hann kevpti$ioo virði af rúsínuin og suórænum aldinum og sendi ísak til London. Þarna lét hvorugur einn eyri í peningum, en borgaði þó vörurnar fullu verði. Nú, þessi skínandi jarðvrkjutól hjá honum Jakob í Val- ensíu flugu út og þóttu fyrirtaks kjörkaup, þótt hann færði fram verðið um helming. Sarna var að segja um aldinin hjá honum ísak í London, að þau voru fyrirtaks ódýr, færð fram um helming. Afleiðingin var, að á stuttri stund höfðu þeir ísak og Jakob grætt sína $100 liver, á $100 vöruforða. Þetta var þeim Englendingum og Spánverjum ó- mögulegt að gjöra. Það skildi hvorugur annars tungu- mál, og þó svo hefSi verið, hefði hvorugur þorað að senda hinum vöru, nema borgað væri fyrirfram. En Jakob talaði spánversku og ísak ensku, en auk þess kunnu þeir eitt sameiginlegt mál—hebreskuna. Þetta eina dæmi sýnir því Ijóslega, hvernig alþjóSaverzlunin hófst. Og það er líka auðskilið, hve fljótur og sí-vaxandi gróði safnaðist til Gyðinga í öllum löndum, sem eSlileg afleiðing af sívax- andi vöru-safni frá öllum löndum, sem þeir einir höfðu á boðstólum. Sölubúð hvers einasta Gyðings varð smám saman alþjóða-sýning í smáum stíl. Þar voru allir hlutir til sýnis og—fáanlegir fyrir ákveSið verð. Það er því auðsætt, að GySingar náðu brátt yfirhönd í allri verzlun. Sí-vaxandi verzlun og auður og sí-vaxandi þörf á peningum til útláns kom þá og Gyðingum til að stofnsetja útlán og peninga-víxl, þ. e., gefa mönnum tækifæri að leggja peninga í útlána-sjóð, með því skylyrði, að draga mætti upphæðina út að þörfum. Þannig voru Gyðingar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.