Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 97
ALMANAK 1908. 73 Mér var ekki meir en svo um þetta, því að eg var Heldur upp með mér yfir því að hafa einka-ráð yfir bú- staðnum. Eg fór upp í svefnherbergið, steig þaðan hljóð- lega út á svalirnar, en þávar búið að slökkva Ijósið. Eg sneri þá inn aftur, tók mér bók og las í eina tvo tímá. Eg þóttist heyra við og við eins dg létt fótatak irínan um húsið, en gaf því engar gætur, heldur lauk við bókin'a, háttaði og sofnaði skjótt. Um miðnættið hrökk eg upp við það, að mér fannst einhver standa fyrir framan stokkinn. Eg settist upp, kveikti á kerti-og leit þá hvar stóð á miðju gólfi afarstór köttur; hann setti upp kryppuna og glápti á mig heiðgul- umglyrnunum. Hann var af bezta Angora-kyni, ágætlega fallega hærður, en liturinn var svo undarlega heiðgulur, að dýrið sýndist vera steypt úr gulli. Hann gekk til mín hægt og hljóðlega og nuddaði sér mjúkt og varlega upp við fæturna á mér. Eg beygði mig og strauk honum, hann tók því malandi og stökk loks upp á 'hnén á mér. Eg sá þá, að þetta var læða, ný- vaxin, og sýndist vilja lofa mér að strjúka sér eins lertgi og mig lysti. Loksins lét eg hana niður á gólf og reyndi til að fá hana til að fara út, en hún stökk út úr höndun- um á mér og faldi sig einhversstaðar undir húsgögnunum, en þó stökk hún strax upp í rúmið, þegar eg vár búinn að slökkva á kertinu. En eg var Syfjaður og lét hana í friði. Um morgunin þegar eg vaknaði, var hún horfin. Með sanni má það segja, að mannsheilinn er við- kvæmur, og verður auðveldlega þokað úr réttum skorð- um. Áður en eg held lerigra áfram, þá skuluð þið rifja upp fyrir ykkur það sem gerst hafði: ljós sást í herbergi, þar sem engin von var til þess, og hvarf snögglega; kött- ur, undarlega litur, kom fram og hvarf með dálitið kyn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.